Landið 1979


Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 21.580 17,44% 7 3 10
Framsóknarflokkur 30.861 24,94% 17 17
Sjálfstæðisflokkur 43.838 35,42% 14 7 21
Alþýðubandalag 24.401 19,72% 10 1 11
Utan flokka á Suðurlandi 1.484 1,20% 1 1
Utan flokka á Norðurl.eystra 857 0,69% 0
Fylking bylt.kommúnista 480 0,39% 0
Hinn flokkurinn 158 0,13% 0
Sólskinsflokkurinn 92 0,07% 0
Gild atkvæði samtals 123.751 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 2.877 2,27%
Ógildir seðlar 301 0,24%
Greidd atkvæði samtals 126.929 89,34%
Á kjörskrá 142.073

Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingsætum, Sjálfstæðisflokkurinn einu þingsæti auk þess sem að Eggert Haukdal var kjörinn Utan flokka. Alþýðuflokkurinn tapaði fjórum þingsætum og Alþýðubandalagið þremur.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum

Sjálfstæðisflokkur(21): Geir Hallgrímsson, Albert Guðmundsson, Birgir Ísleifur Gunnarsson, Gunnar Thoroddsen, Friðrik Sophusson og Pétur Sigurðsson(u) Reykjavík, Matthías Á. Mathiesen, Ólafur G. Einarsson og Salóme Þorkelsdóttir(u) Reykjanesi, Friðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson(u) Vesturlandi, Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson Vestfjörðum, Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson(u) Norðurlandi vestra, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal(u) Norðurland eystra, Sverrrir Hermannsson og Egill Jónsson(u) Austurlandi, Steinþór Gestsson og Guðmundur Karlsson(u) Suðurlandi.

Framsóknarflokkur(17): Ólafur Jóhannesson og Guðmundur G. Þórarinsson Reykjavík, Jóhann Einvarðsson Reykjanesi, Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson Vesturlandi, Steingrímur Hermannsson og Ólafur Þ. Þórðarson Vestfjörðum, Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason(u) Norðurlandi vestra, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason Norðurlandi eystra, Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson Austurlandi, Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason Suðurlandi.

Alþýðubandalag(11): Svavar Gestsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Helgadóttir(u) Reykjavík, Geir Gunnarsson Reykjanesi, Skúli Alexandersson Vesturlandi, Ragnar Arnalds Norðurlandi vestra, Stefán Jónsson Norðurlandi eystra, Helgi F. Seljan og Hjörleifur Guttormsson Austurlandi, Garðar Sigurðsson Suðurlandi.

Alþýðuflokkur(10): Benedikt Gröndal, Vilmundur Gylfason og Jóhanna Sigurðardóttir(u) Reykjavík, Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason(u) Reykjanesi, Eiður Guðnason Vesturlandi, Sighvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason(u) Vestfjörðum, Árni Gunnarsson Norðurlandi eystra og Magnús H. Magnússon Suðurlandi.

Utan flokka á Suðurlandi(1): Eggert Haukdal Suðurlandi.

Breytingar á kjörtímabilinu

Benedikt Gröndal þingmaður Alþýðuflokksins í Reykjavík sagði af sér þingmennsku 1982 og tók Jón Baldvin Hannibalsson sæti hans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: