Selfoss 1978

Selfoss hlaut kaupstaðaréttindi og sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr 7 í 9. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en listi Jafnaðarmanna sem Alþýðuflokkur átti m.a. aðild að hlaut 1 bæjarfulltrúa 1978. Óháðir kjósendur hlutu engan bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 16 atkvæði til að koma sínum manni að á kostnað fjórða manns Framsóknarflokks.

Úrslit

selfoss1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 265 15,90% 1
Framsóknarflokkur 571 34,25% 4
Sjálfstæðisflokkur 469 28,13% 3
Alþýðubandalag 235 14,10% 1
Óháðir kjósendur 127 7,62% 0
Samtals gild atkvæði 1.667 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 27 1,59%
Samtals greidd atkvæði 1.694 92,57%
Á kjörskrá 1.830
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingvi Ebenhardsson (B) 571
2. Óli Þ. Guðbjartsson (D) 469
3. Hafsteinn Þorvaldsson (B) 286
4. Steingrímur Ingvarsson (A) 265
5. Sigurjón Erlingsson (G) 235
6. Páll Jónsson (D) 235
7. Gunnar Kristmundsson (B) 190
8. Guðmundur Sigurðsson (D) 156
9. Guðmundur Kr. Jónsson (B) 143
Næstir inn vantar
Bergþór Finnbogason (I) 16
Einar Elíasson (A) 21
Þorvarður Hjaltason (G) 51
Sverrir Andrésson (D) 103

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur Ingvi Ebenhardsson, aðalbókari Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri
Einar Elíasson, framkvæmdastjóri Hafsteinn Þorvaldsson, sjúkrahúsráðsmaður Páll Jónsson, tannlæknir
Jónas Magnússon, vörubílstjóri Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður Guðmundur Sigurðsson, húsasmiður
Sigurður Guðjónsson, pípulagningamaður Guðmundur Kr. Jónsson, mælingamaður Sverrir Andrésson, húsgagnasmiður
Björg Þ. Sörensen, húsmóðir Sigríður M. Hermannsdóttir, röntgt. Örn Grétarsson, prentari
Sigurjón Bergsson, símvirkjameistari Sigurdór Karlsson, trésmiður María Leosdóttir, fulltrúi
Guðmundur Guðmundsson, húsasmiður Guðmundur Eiríksson, mjólkurfræðingur Helgi Björgvinsson, hárskeri
Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir Magnús Sveinbjörnsson, múrarameistari Haukur Gíslason, ljósmyndari
Eygló Lilja Gränz, bankaritari Sigurður Ingimundarson, húsgagnasmiður Guðjón Gestsson, verkamaður
Árni Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Garðar Gestsson, bifvélavirki Bjarni Pálsson, byggingafulltrúi
Engilbert Þórarinsson, rafvirki Gunnar Hallgrímsson, byggingameistari Gústaf Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Hlín Daníelsdóttir, kennari Ásdís Ágústsdóttir, húsmóðir Ingveldur Sigurðardóttir, frú
Sigurbjörg Gísladóttir, húsmóðir Þórður Sigurðsson, verkamaður Þuríður Haraldsdóttir, frú
Guðbjörg Ólafsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir Valdimar Bragason, prentari
Jón Ingi Sigurmundsson, kennari Erlendur Daníelsson, framkvæmdastjóri Sigfús Þórðarson, bankafulltrúi
Hreinn Erlendsson, verkamaður Magnús Hákonarson, rafvirkjameistari Sjöfn H. Jónsdóttir, talsímavörður
Stefán A. Magnússon, kennari Sigurfinnur Sigurðsson, fulltrúi Páll Árnason, málarameistari
Guðmundur Jónsson, skósmiður Eggert Jóhannesson, byggingameistari Þorsteinn Sigurðsson, húsasmíðameistari
G-listi Alþýðubandalags I-listi Óháðra kjósenda
Sigurjón Erlingsson, múrari Bergþór Finnbogason, kennari
Þorvarður Hjaltason, kennari Sigurður Sveinsson, lögfræðingur
Dagný Jónsdóttir, verkamaður Andrés Sigurmundsson, bakari
Gunnar Þórðarson, mjólkurfræðingur Grétar Jónsson, trésmiður
Hansína Stefánsdóttir, húsmóðir Þórdís Kristjánsdóttir, kennari
Benedikt Franklínsson, verkamaður Hildur Gunnarsdóttir, húsmóðir
Hólmgeir Óskarsson, húsasmiður Gunnþór Gíslason, bifreiðastjóri
Hjörtur Hjartarson, form.Verkalýðsfélagsins Þórs Gísli Magnússon, kennari
Jón Bjarnason, rafvirki Sigurður Lúðvíksson, tannlæknir
Kristján Guðmundsson, járnsmiður Gunnar Ólafsson, trésmiður
Gunnhildur Þórmundsdóttir, verslunarmaður Bryndís Tryggvadóttir, húsmóðir
Óskar Hróbjartsson, málari Ólafur H. Guðmundsson, trésmiður
Iðunn Gísladóttir, fóstra Sævar Larsen, kjötiðnaðarmaður
Kristjana Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Guðni Kristjánsson, rafvirki
Helga Guðjónsdóttir, verkakona Ingimundur Reimarsson, sjómaður
Ólafur Auðunsson, húsasmiður Steingrímur Viktorsson, kjötiðnaðarmaður
Kolbeinn Guðnason, bifvélavirki Hermann Österby, mjólkurfræðingur
Sigurður Einarsson, verkamaður Sigríður Kristjánsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Ingvi Ebenharsson, aðalbókari 82 157
2. Hafsteinn Þorvaldsson, sjúkrahúsráðsmaður 91 142
3. Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður 83 133
4. Guðmundur Kr. Jónsson, mælingamaður 81 122
5. Sigríður M. Hermannsdóttir, röntentæknir 103 103
6. Sigurdór Karlsson, trésmiður 102
Aðrir:
Guðmundur Eiríksson, mjólkurfræðingur
Magnús Sveinbjörnsson, múrarameistari
Sigurður Ingimundarson, húsgangasmiður
Atkvæði greiddu 168. Ógild voru 2.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Óli Þ. Guðbjartsson 119
Páll Jónsson 93
Guðmundur Sigurðsson 54
Sverrir Andrésson 63
Örn Grétarsson 51
María Leósdóttir í 1.-6. 57
Helgi Björgvinsson í 1.-7. 61
Aðrir:
Haukur Gíslason
Guðjón Gestsson
Bjarni Pálsson
Gústaf Sigurjónsson
Ingveldur Sigurðardóttir
Þuríður Haraldsdóttir
8 einstaklingum var bætt við á seðlana
 og hlutu þeir mest 18 atkvæði.
Atkvæði greiddu 173 af 205. 9 Auðir og ógildir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 17.5.1978, Dagblaðið 12.4.1978, 17.4.1978, 3.5.1978, 5.5.1978, 10.5.1978, Morgunblaðið 13.4.1978, 14.4.1978, 18.4.1978, 11.5.1978, 24.5.1978, Tíminn 8.4.1978, 18.4.1978, 4.5.1978, Vísir 18.4.1978, 19.4.1978, 8.5.1978 og Þjóðviljinn 28.4.1978.