Sveitarfélagið Álftanes 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru Á-listi Álftaneshreyfingarinnar, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Óháðra og S-listi Samfylkingarinnar.

Í bæjarstjórnarkosningunum 2006 buðu aðeins fram tveir listar, Sjálfstæðisflokkur og Álftaneshreyfingin. Á kjörtímabilinu gekk hins vegar mikið á meðal annars vegar slæmrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. Á kjörtímabilinu klauf Margrét Jónsdóttir sig úr Álftaneslistanum og myndaði meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Í framhaldi af því kvarnaðist úr Álftaneshreyfingunni og fram komu framboð bæði Framsóknarflokks og Samfylkingar. Guðmundur G. Gunnarsson oddviti L-lista Óháðra var oddviti Sjálfstæðisflokksins við kosningarnar 2006.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum bæjarfulltrúa og fékk hreinan meirihluta. Álftaneshreyfingin, Framsóknarflokkur og óháðir fengu einn fulltrúa hver.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
Á-listi 126 1 11,36% -3 -38,68% 4 50,13%
B-listi 212 1 19,12% 1 19,10%
D-listi 524 4 47,25% 1 -2,67% 3 49,87%
L-listi 148 1 13,35% 1 13,33%
S-listi 99 0 8,93% 0 8,92%
1.109 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 124 9,93%
Ógildir 16 1,28%
Greidd 1.249 74,39%
Kjörskrá 1.679
Bæjarfulltrúar
1. Snorri Finnlaugsson (D) 524
2. Kristinn Guðlaugsson (D) 262
3. Einar Karl Birgisson (B) 212
4. Kjartan Örn Sigurðsson (D) 175
5. Guðmundur G. Gunnarsson (L) 148
6. Hjördís Jóna Gísladóttir (D) 131
7. Sigurður Magnússon (Á) 127
 Næstir inn
vantar
Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir (S) 29
Kristín Fjóla Bergþórsdóttir (B) 43
Valgerður Júlíusdóttir (L) 107
Elías Jakob Bjarnarson (D) 112

Framboðslistar

Á-listi Álftaneshreyfingarinnar

1 Sigurður Magnússon Helguvík Bæjarfulltrúi
2 Kristín Fjóla Bergþórsdóttir Vesturtún 56 Bæjarfulltrúi
3 Rannveig Anna Guicharnaud Hákotsvör  7 Lektor við LBHÍ
4 Tryggvi M. Baldvinsson Sviðholtsvör 9 Tónskáld
5 Margrét S. Ólafsdóttir Fálkastígur 8 Skrifstofumaður
6 Kristinn Guðmundsson Blátún 5 Sjávarlíffræðingur
7 Elsa Bára Traustadóttir Asparholti  14 Sálfræðingur
8 Ásta Óla Halldórsdóttir Asparholti 1 Skrifstofumaður
9 Eiríkur Á. Guðjónsson Brekkuskógar 11 Fornbóksali
10 Hrafnkell Tumi Kolbeinsson Hólmatúni 32 Framhaldsskólake
11 Brynja Dís Valsdóttir Austurtún 1 Framhaldsskólake
12 Bergur Sigfússon Hákotsvör  7 Jarðfræðingur
13 Elfar Berg Sigurðsson Efstakoti 6 Kaupmaður
14 Ólafur Proppé Vesturbær Fyrrverandi rektor

B-listi Framsóknarflokks

1 Einar Karl Birgirsson Lyngholti 11 Svæðisstjóri
2 Bryndís Einarsdóttir Hólmatún 15 Sálfræðingur
3 Elín Jóhannsdóttir Birkiholti 3 Háskólanemi
4 Jónas Þór Ragnarsson Túngötu 7 Framkvæmdastjóri
5 Sigurbjörn Rafn Úlfarsson Littlubæjarvör 25 Heimspekingur
6 Sonja Pálsdóttir Blikastíg 6 Verslunarmaður
7 Ragnhildur Gunnlaugsdóttir Blikastíg  4 Leikskólakennari
8 Guðrún Helga Össurardóttir Lambhagi 18 Þjónustufulltrúi
9 Ólafur Sigurðsson Vesturtúni 31 Iðnaðarmaður
10 Guðmundur Helgason Blátúni 4 Viðskiptafræðingur
11 Hugrún Björk Hafliðadóttir Sjávargötu 30 Viðskiptafræðingur
12 Þorsteinn Jónsson Gerði Verslunarmaður
13 Margrét Eva Einarsdóttir Asparholt 3 Íþróttaþjálfari
14 Ástþór Rafn Pálsson Vesturtúni 26 Rafvirki

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Snorri Finnlaugsson Suðurtúni 30 Fjármálastjóri
2 Kristinn Guðlaugsson Hátúni 5a Íþróttafræðingur
3 Kjartan Örn Sigurðsson Muruholti 2 Forstjóri
4 Hjördís Jóna Gísladóttir Hólmatún 31 Grunnskólakennari
5 Elías Jakob Bjarnason Hólmatún 30 Framkvæmdastjóri
6 Elísabet Blöndal Blikastígur 12 Verslunarmaður
7 Bjarni Ragnarsson Vesturtúni 42 Tölvunarfræðingur
8 Halla Jónsdóttir Vesturtúni 22 Líffræðingur
9 Guðjón Andri Kárason Asparholti 13 Sölufulltrúi
10 María Björk Ólafsdóttir Asparholti  9 Námsmaður
11 Aðalheiður G. Kristjánsdóttir Ásbrekku 1 Starfsmannastjóri
12 Arnar Már Björgvinsson Lyngholti 3 Nemi
13 Pálina Sigurjónsdóttir Suðurtúni 17 Fv.hjúkrunarforstjóri
14 Sigríður R.Magnúsd.Hansen Vesturtúni 46 Viðskiptafræðingur

L-listi Óháðs framboðs

1 Guðmundur G. Gunnarsson Norðurtúni 3 Verkefnastjóri
2 Valgerður Júlíusdóttir Lambhagi 14 Framkvæmdastjóri
3 Erlendur Sveinsson Blikastígur 2 Kvikmyndage.nemi
4 Anna Ólöf Thorlacius Túngötu 1 Grunnskólakennari
5 Pétur Daníelsson Hákotsvör 8 Framkvæmdastjóri
6 Sigríður Halldóra Pálsdóttir Asbrekka 1 Kennari
7 Haukur Herbertsson Asparholti 3 Véltæknifræðingur
8 Guðný Hrund Þórðardóttir Hólmatúni 5  Leikskólakennari
9 Guðbjörn Jensson Lambhagi 14 Verkfræðinemi
10 Guðbjartur I. Gunnarsson Suðurtúni 13 Skipstjóri
11 Guðlaugur Einarsson Gesthúsum 2 Sjómaður
12 Helga Kristjana Einarsdóttir Bjargi Stuðningsfulltrúi
13 Bogi Jónsson Hliði Blikksmiðameistari
14 GuðrúnJóhannsdóttir Túngötu 20 Ellilífeyrisþegi

S-listi Samfylkingarinnar

1 Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Miðskógar 6 Nemi í verkefnastjórn
2 Ásdís E. Sigurgeirsdóttir Blátúni 4 Stjórnmálafræðingur
3 Bragi Jens Sigurvinsson Hólmatúni 20 Ökukennari
4 Rósanna Andrésdóttir Hólmatúni  31 Nemi í sálfræði
5 Árni Már Björnsson Hólmatúni 37 Þroskaþjálfi
6 Inga Margrét Róbertsdóttir Smáratúni 4 Sjúkraþjálfari
7 Vigdís Ásgeirsdóttir Litlubæjarvör 2 Prentari
8 Örvar Ásberg Jóhannsson Birkiholti 6 Trésmiður
9 Stefán Rafn Sigurbjörnsson Litlubæjarvör 25 Nemi stjórnmálafr.
10 Þorvarður Kjerúlf Benediktss. Asparholti 3 Stálsmiður
11 Ásthildur Sveinsdóttir Miðskógum 4 Þýðandi
12 Arnór Bjarki Svarfdal Ásbrekku 9 Nemi
13 Sesselja S. Ævarsdóttir Skólatúni 2 Spákona
14 Tinna Ragnarsdóttir Smáratúni 4 Heilsunuddari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: