Norður Ísafjarðarsýsla 1959(júní)

Sigurður Bjarnason var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, ritstjóri (Sj.) 407 10 417 48,54% Kjörinn
Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri (Fr.) 204 24 228 26,54%
Friðfinnur Ólafsson, forstjóri (Alþ.) 114 12 126 14,67% 3.vm.landskjörinn
Árni Ágústsson, verkamaður (Alb.) 77 5 82 9,55%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 6 6 0,70%
Gild atkvæði samtals 802 57 859 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,30%
Greidd atkvæði samtals 872 87,29%
Á kjörskrá 999

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: