Árnessýsla 1911

Sigurður Sigurðsson var þingmaður Árnessýslu 1900-1901 og frá 1908. Hannes Þorsteinsson féll en hann var þingmaður Árnessýslu frá 1900-1911.

1911 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Sigurðsson, búnaðarráðun. 401 60,76% Kjörinn
Jón Jónatansson, bóndi 344 52,12% Kjörinn
Kjartan Helgason, prestur 298 45,15%
Hannes Þorsteinsson, rithöfundur 277
1320
Gild atkvæði samtals 660
Ógildir atkvæðaseðlar 18 2,65%
Greidd atkvæði samtals 678 78,65%
Á kjörskrá 862

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: