Sveitarfélagið Ölfus 2018

Í kosningunum 2014 hlaut B-listi Framfarasinna 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Félagshyggjufólk 1.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og O-listi Framfarasinna og félagshyggjufólks. O-listinn er sameiginlegt framboð B-lista Framfarasinna frá 2014 og framboðs félagshyggjufólks auk þess sem annar bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks frá þeim kosningum var á listanum.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en O-listi Framfarasinna og félagshyggjufólks hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Olfus

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 539 51,93% 4 26,72% 2
O-listi Framf.sinnar og Félagsh.f. 499 48,07% 3 -26,72% -2
Samtals 1.038 100,00% 7
Auðir seðlar 22 2,06%
Ógildir seðlar 6 0,56%
Samtals greidd atkvæði 1.066 71,64%
Á kjörskrá 1.488
Kjörnir fulltrúar
1. Gestur Þór Kristjánsson (D) 539
2. Jón Páll Kristófersson (O) 499
3. Rakel Sveinsdóttir (D) 270
4. Þrúður Sigurðardóttir (O) 250
5. Grétar Ingi Erlendsson (D) 180
6. Guðmundur Oddgeirsson (O) 166
7. Steinar Lúðvíksson (D) 135
Næstur inn: vantar
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson (O) 41

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks O-listi Framfarasinna og félagshyggjufólks
1. Gestur Þór Kristjánsson, húsasmíðameistari 1. Jón Páll Kristófersson, rekstrarstjóri og formaður bæjarráðs
2. Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri 2. Þrúður Sigurðardóttir, rekstrar- og viðburðarstjóri og bæjarfulltrúi
3. Grétar Ingi Erlendsson, markaðsstjóri 3. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4. Steinar Lúðvíksson, hópstjóri 4. V. Baldur Guðmundsson, húsasmíðameistari og bóndi
5. Kristín Magnúsdóttir, fjármálastjóri 5. Ágústa Ragnarsdóttir, grafískur hönnuður og bæjarfulltrúi
6. Sesselía Dan Róbertsdóttir, nemi 6. Harpa Þ. Böðvarsdóttir, verkefnastjóri
7. Eiríkur Vignir Pálsson, byggingafræðingur 7. Hjörtur S. Ragnarsson, sjúkraþjálfari
8. Sigríður Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur 8. Sigurlaug B. Gröndal, verkefnastjóri
9. Björn Kjartansson, atvinnurekandi 9. Axel Örn Sæmundsson, háskólanemi
10.Elsa Jóna Stefánsdóttir, þroskaþjálfi 10.Hildur María H. Jónsdóttir, útflutningsstjóri
11.Írena Björk Gestsdóttir, nemi 11.Sigþrúður Harðardóttir, grunnskólakennari
12.Sigurður Bjarnason, skipstjóri 12.Grétar Geir Halldórsson, rafvirkjameistari
13.Sigríður Lára Ásbergsdóttir, sérfræðingur 13.Anna Björg Níelsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi
14.Einar Friðrik Sigurðsson, athafnamaður 14.Sveinn S. Steinarsson, forseti bæjarstjórnar og hrossaræktandi