Ólafsfjörður 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Vinstri manna og óháðra og Samtaka um betri bæ. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa og Samtök um betri byggð 1.

Úrslit

Ólafsfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 305 42,13% 3
Vinstri menn og óháðir 301 41,57% 3
Samtök um betri bæ 118 16,30% 1
Samtals gild atkvæði 724 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 27 3,60%
Samtals greidd atkvæði 751 93,18%
Á kjörskrá 806
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þorsteinn Ásgeirsson (D) 305
2. Guðbjörn Arngrímsson (H) 301
3. Kristín Trampe (D) 153
4. Sigurbjörg Ingvadóttir (H) 151
5. Jónína Óskarsdóttir (S) 118
6. Karl Guðmundsson (D) 102
7. Björn Valur Gíslason (H) 100
Næstir inn vantar
Ríkharður H. Sigurðsson (S) 84
Anna María Elíasdóttir (D) 97

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra S-listi Samtaka um betri bæ
Þorsteinn Ásgeirsson, bæjarfulltrúi Guðbjörn Arngrímsson, bæjarfulltrúi Jónína Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi
Kristín Trampe, bæjarfulltrúi Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari Ríkharður H. Sigurðsson, bifreiðastjóri
Karl Guðmundsson, framkvæmdastjóri Björn Valur Gíslason, bæjarfulltrúi Kristín Adolfsdóttir, húsmóðir
Anna María Elíasdóttir, húsmóðir Gunnlaugur Kr. Jónasson, form.Sjómannaf.Ólafsfj. Birgir Stefánsson, stýrimaður
Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirkjameistari Sigurjón Magnússon, bifvélavirki Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, bréfberi
Arnbjörn Arason, bakari Svanfríður Halldórsdóttir, ritari Halldór Guðmundsson, bifvélavirki
Haukur Sigurðsson, bæjarfulltrúi Helga Jónsdóttir, verslunarmaður Auður Traustadóttir, tryggingafulltrúi
Aðalheiður Jóhannsdóttir, húsmóðir Rögnvaldur Ingólfsson, framkvæmdastjóri Árni Sæmundsson, sjómaður
Óskar Þór Sigurbjörnsson, skólastjóri Bjarkey Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Inga Sæland Ástvaldsdóttir, húsmóðir
Júlíus Magnússon, sjómaður Sigursteinn Hilmar Þorsteinsson, sjómaður Sigríður Tómasdóttir, starfsstúlka
Helga G. Guðjónsdóttir, kennari Gestur Sæmundsson, múrarameistari Gunnar Ágústsson, útgerðarmaður
Birgir Guðnason, bifvélavirki Þuríður Ástvaldsdóttir, kennari Ágúst K. Sigurlaugsson, skrifstofumaður
Guðný Ágústsdóttir, húsmóðir Björn Þór Ólafsson, kennari Rósa K. Óskarsdóttir, fiskmatsmaður
Gunnar Þór Magnússon, framkvæmdastjóri Ármann Þórðarson, útibússtjóri Sæmundur P. Jónsson, fv.útgerðarmaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Þorsteinn Ásgeirsson, forseti bæjarstjórnar og framkv.stjóri 64 92
2. Kristín Trampe, bæjarfulltrúi og lyfjatæknir 45 86
3. Karl Guðmundsson, framkvæmdastjóri 52 102
4. Anna María Elíasdóttir, skrifstofumaður 69 99
5. Gunnlaugur Jón Magnússon, rafvirkjameistari 96 106
Aðrir:
Aðalheiður Jóhannsdóttir, varabæjarfulltrúi og skrifstofumaður
Arnbjörn Arason, bakarameistari
Gunnar Þór Magnússon, útgerðarmaður
Haukur Sigurðsson, bæjarfulltrúi og umsj.m.íþróttahúss
Atkvæði greiddu 126. Auðir og ógildir voru 2.
H-listi vinstri manna og óháðra
1. Guðbjörn Arngrímsson, húsvörður og bæjarfulltrúi
2. Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari
3. Björn Valur Gíslason, sjómaður og bæjarfulltrúi
4. Gunnlaugur Kr. Jónsson, skrifstofumaður
5. Sigurjón Magnússon, bifvélavirki
6. Jónína Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi
Aðrir:
Bjarkey Gunnarsdóttir, skrifstofumaður
Helga Jónsdóttir, afgreiðslustúlka
Rögnvaldur Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Svanfríður Halldórsdóttir, úrsmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV  2.3.1994, 7.3.1994, 24.3.1994, 7.4.1994, 14.4.1994, 9.5.1994, Dagur  22.2.1994, 8.3.1994, 17.3.1994, 30.3.1994, 13.4.1994, 15.4.1994, Morgunblaðið  8.3.1994, 29.3.1994, 17.4.1994 og Norðurland 27.4.1994.