Suðurkjördæmi 2017

Tíu framboð komu fram í Suðurkjördæmi. Þau eru A-listi Bjartar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingarinar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsóknarflokki, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki, Smári McCharthy Pírötum, Oddný S. Harðardóttir Samfylkingu og Ari Trausti Guðmundsson Vinstrihreyfingarunni grænu framboði voru endurkjörin.

Birgir Þórarinsson Miðflokknum og Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins komu nýir inn.

Jóna Sólveig Elínardóttir alþingismaður Viðreisnar og Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins náðu ekki kjöri.

SU

Úrslit Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 289 1,03% 0
Framsóknarflokkur 5.231 18,64% 2
Viðreisn 871 3,10% 0
Sjálfstæðisflokkur 7.056 25,16% 3
Flokkur fólksins 2.510 8,95% 1
Miðflokkur 4.000 14,26% 1
Píratar 1.985 7,07% 0
Samfylkingin 2.691 9,59% 1
Dögun 101 0,36% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 3.321 11,84% 1
Gild atkvæði samtals 28.057 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 754 2,61%
Ógildir seðlar 103  0,36%
Greidd atkvæði samtals 28.914 80,00%
Á kjörskrá 36.143
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Magnússon (D) 7.058
2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 5.231
3. Birgir Þórarinsson (M) 4.000
4. Ásmundur Friðriksson (D) 3.529
5. Ari Trausti Guðmundsson (V) 3.321
6. Oddný G. Harðardóttir (S) 2.691
7. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 2.616
8. Karl Gauti Hjaltason (F) 2.510
9. Vilhjálmur Árnason (D) 2.353
Næstir inn: vantar
Smári McCarthy (P) 368 landskjörinn
Elvar Eyvindarson (M) 705
Heiða Guðný Ásgeirsdótti (V) 1.384
Jóna Sólveig Elínardóttir (C) 1.482
Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 1.826
Njörður Sigurðsson (S) 2.014
Jasmina Crnac (A) 2.064
Heiða Rós Hauksdóttir (F) 2.195
Ragnhildur L. Guðmundsdóttir (T) 2.252

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Jasmina Crnac í 1.sæti var í 5.sæti á lista Frjáls afls í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Arnbjörn Ólafsson í 2.sæti var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnarkosningunum á Sauðárkróki 1994. Drífa Kristjánsdóttir í 4. sæti var í 7. sæti á lista Samfylkingar í Suðurlandskjördæmi 1999, og var í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1987, í 1. sæti 1991 og 1995 í sama kjördæmi. Eyrún Björg Magnúsdóttir í 6.sæti var í 5.sæti á lista Dizkólistans í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 1998. Margrét Soffía Björnsdóttir í 10. sæti var í 20. sæti á lista Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 1998.

Framsóknarflokkur: Valgeir Ómar Jónsson í 15.sæti var í 8. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003.

Viðreisn: Stefanía Sigurðardóttir í 3. sæti var í 15. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007.  Guðbjörg Ingimundardóttir í 5.sæti var í 8.sæti á lista Frjáls afls í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Hún var áður í framboði á listum Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ 1998 og 2002 og í Keflavík 1990. Sigurjón Vídalín Guðmundsson í 6.sæti var í 12. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 1998. Þóra G. Ingimarsdóttir í 7. sæti var í 20. sæti á lista Hægri grænna í Suðurkjördæmi 2013.  Ingunn Guðmundsdóttir í 13.sæti var kjörin bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Selfossi 1990 og 1994 og fyrir sama flokk í Sveitarfélaginu Árborg 1998 og 2002. Skúli Thoroddsen í 14.sæti tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi 2009, lenti í 7.sæti og tók ekki sæti á lista. Hann tók einnig þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi fyrir kosningarnar 1999 en var ekki meðal átta efstu. Skúli tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ 2002, lenti í 7.sæti og tók ekki sæti á lista. Skúli var í 6.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1986. Þórunn Benediktsdóttir í 15.sæti var á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Keflavík 1986.

Flokkur fólksins: Karl Gauti Hjaltason í 1. sæti var í 11. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 1994. Guðmundur Borgþórsson í 3. sæti var í 17. sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003. Margrét Óskarsdóttir í 4.sæti var í 8. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2007. Baldvin Örn Arnarson í 7.sæti var í 8.sæti á lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Suðurkjördæmi 2016 og í 14.sæti á lista Flokks heimilanna í sama kjördæmi 2013. Ólafur Ragnarsson í 11.sæti var í 9. sæti lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2009.

Miðflokkurinn: Birgir Þórarinsson í 1.sæti var í 11.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2003, í 3.sæti 2009 og kjörinn varaþingmaður. Tók þátt í kosningu á kjördæmisþingi fyrir kosningarnar 2013 en náði ekki framgangi. Elvar Eyvindarson í 2.sæti var í 10.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi 1995 og í 1.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi eystra 2010. Herdís Hjörleifsdóttir í 7.sæti var í 7.sæti á lista Fjarðarlistans í Hafnarfirði 1998. Gunnar Már Gunnarsson í 12.sæti var í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík 2002 og 2006. Úlfar Guðmundsson í 14.sæti var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2010. Hansína Ásta Björgvinsdóttir í 17.sæti var í 10.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2009, í 23.sæti í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 17.sæti í Reykjaneskjördæmi 1991, Hansína var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í sveitarstjórnarkosningunum 2014 í Sveitarfélaginu Ölfusi, í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 1998 í Kópavogi og kjörin bæjarfulltrúi, í 3.sæti 1994 og 21.sæti 2006.

Píratar: Álfheiður Eymarsdóttir í 2.sæti var í 2.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013. Hólmfríður Bjarnadóttir í 9.sæti var í 5.sæti á lista Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1987, í 1.sæti á sameiginlegum lista Þjóðarflokksins og Flokks mannsins í sama kjördæmi 1991 og í 5.sæti á lista Þjóðvaka í Norðurlandskjördæmi vestra í kosningunum 1995. Var í 13.sæti á lista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra 2010. Var í Sjálfstæðisflokknum fram á 9. áratuginn. Gunnar Þór Jónsson í 16. Sæti var í 16.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Suðurkjördæmi 2013.

Samfylking: Kristín Á. Guðmundsdóttir í 17.sæti var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Kristján Gunnarsson í 18.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 1990, í 3.sæti fyrir Alþýðuflokkinn í Reykjanesbæ í kosningunum 1994 og í 3.sæti fyrir Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ 1998. Karl Steinar Guðnason í 19.sæti var alþingismaður Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1978-1993. Margrét Frímannsdóttir í 20.sæti var alþingismaður Suðurlands og Suðurkjördæmis 1987-2007, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkingu.

Dögun: Gunnar Skúli Ármannsson í 10. sæti var í 21.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 9.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Pálmey Gísladóttir í 11.sæti var í 1.sæti á lista Flokks heimilanna í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum 2013. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson í 12.sæti var í 8. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 9. sæti 2007. Hann var í 16.sæti á lista Frjálslynda flokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 2010. Baldvin Björgvinsson í 13.sæti var í 8.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Fanný Björk Ástráðsdóttir í 17.sæti var í 11.sæti á lista Frjálsra með Framsókn í bæjarstjórnarkosningunum í Hveragerði 2014.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ari Trausti Guðmundsson í 1.sæti var í 11.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi í kosningunum 1974. Hann bauð sig fram til embættis Forseta Íslands 2012. Ragnar Óskarsson í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi 1987, 1991 og 1995.

Framboðslistar:

A-listi Bjartar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi, Reykjanesbæ 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi
2. Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri, Hafnarfirði 2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
3. Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ 3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur, Höfn í Hornafirði
4. Drífa Kristjánsdóttir, bóndi, Torfastöðum, Bláskógabyggð 4. Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ
5. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi 5. Sæbjörg M. Erlingsdóttir, sálfræðinemi, Grindavík
6. Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi 6. Inga Lára Jónsdóttir, nemi, Selfoss
7. Guðmundur Kristinn Árnason, vélvirki, Reykjanesbæ 7. Pálmi Sævar Þórðarson, bifvélavirki, Rauðalæk, Rangárþingi ytra
8. María Magdalena Birgisdóttir Olsen, jógakennari, Reykjanesbæ 8. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur, Höfn í Hornafirði
9. Ragnar Steinarsson, kennari og þjálfari, Reykjanesbæ 9. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
10. Margrét Soffía Björnsdóttir, listamaður, Reykjanesbæ 10. Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri, Hveragerði
11. Jónína Guðbjörg Arnadóttir, tónlistarkona og lagasmiður, Bláskógabyggð 11. Stefán Geirsson, bóndi, Gerðum 2, Flóahreppi
12. Kjartan Már Gunnarsson, grunnskólakennari, Reykjanesbæ 12. Jón H. Sigurðsson, lögreglufullrúi, Reykjanesbæ
13. Ragnheiður Hilmarsdóttir, leigubílstjóri, Þorlákshöfn 13. Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Læk, Ölfusi
14. Azra Crnac, stúdent, Reykjanesbæ 14. Ármann Örn Friðriksson, nemi, Höfn í Hornafirði
15. Arnar Már Halldórson, stjórnmálafræðingur, Garði 15. Valgeir Ómar Jónsson, sagnfræðingur, Ölfusi
16. Ólafur Þór Valdemarsson, húsasmiður, Selfossi 16. Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi, Bollakoti, Rangárþingi eystra
17. Estelle Marie Burgel, kennari, Selfossi 17. Jóhannes Gissurarson, bóndi, Herjólfsstöðum 1, Skaftárhreppi
18. Sigurður Svanur Pálsson, fulltrúi, Selfossi 18. Jóngeir H. Hlinason, hagfræðingur og bæjarfulltrúi, Vogum
19. Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir, Reykjanesbæ 19. Haraldur Einarsson, fv.alþingismaður, Urriðafossi, Flóahreppi
20. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, bóndi, Árbæ, Sveitarfélaginu Hornafirði 20. Páll Jóhann Pálsson, fv.alþingismaður, Grindavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jóna Sólveig Elínardóttir, alþingismaður, Selfossi 1. Páll Magnússon, alþingismaður, Vestmannaeyjum
2. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ 2. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Reykjanesbæ
3. Stefanía Sigurðardóttir, listrænn viðburðarstjóri, Reykjavík 3. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður, Grindavík
4. Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur, Selfossi 4. Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður og þingforseti, Hvolsvelli
5. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari, Reykjanesbæ 5. Kristín Traustadóttir, viðskiptafræðingur, Selfossi
6. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur, Selfossi 6. Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, viðskiptastjóri, Reykjavík
7. Þóra G. Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ 7. Ísak Ernir Kristinsson, körfuboltadómari, Reykjanesbæ
8. Skúli Kristinn Skúlason, sjómaður, Þorlákshöfn 8. Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur, Þorlákshöfn
9. Herdís Hrönn Níelsdóttir, laganemi, Reykjanesbæ 9. Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri, Háhóli, Sveitarfélaginu Hornafirði
10. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, lögmaður, Reykjanesbæ 10. Jarl Sigurgeirsson, tónlistarkennari, Vestmannaeyjum
11. Harpa Heimisdóttir, útfararstjóri, Garðabæ 11. Laufey Sif Lárusdóttir, umhverfisskipulagsfræðingur, Hveragerði
12. Viðar Arason, bráðatæknir, Selfossi 12. Jón Bjarnason, bóndi, Hvítárdal, Hrunamannahreppir
13. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Selfossi 13. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, sjúkraþjálfari, Hellu
14. Skúli Thoroddsen, lögfræðingur, Reykjanesbæ 14. Bjarki Vilhjálmur Guðnason, sjúkraflutningamaður, Maríubakka, Skaftárhreppi
15. Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjanesbæ 15. Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari, Selfossi
16. Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi, Hveragerði 16. Þorkell Ingi Sigurðsson, þjónn, Selfossi
17. Áslaug Einarsdóttir, þroskaþjálfi, Vík í Mýrdal 17. Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum
18. Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 18. Alda Agnes Gylfadóttir, framkvæmdastjóri, Grindavík
19. Heiða Björg Gústafsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur, Reykjanesbæ 19. Sanda Kolbrún Ísleifsdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum
20. Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri, Selfossi 20. Geir Jón Þórisson, fv.lögreglumaður, Vestmannaeyjum
F-listi Flokks fólksins M-listi Miðflokksins
1. Karl Gauti Hjaltason, lögfræðingur og fv.sýslumaður, Kópavogi 1. Birgir Þórarinsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, Vogum
2. Heiða Rós Hauksdóttir, húsfreyja, Reykjanesbæ 2. Elvar Eyvindarson, viðskiptafræðingur og bóndi, Skíðbakka 2, Rangárþingi eystra
3. Guðmundur Borgþórsson, fv.lektor, Reykjanesbæ 3. Sólveig Guðjónsdóttir, bæjarstarfsmaður, Selfossi
4. Margrét Óskarsdóttir, matráðskona, Selfossi 4. Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Flúðum
5. Hjálmar Gunnar Guðbjörnsson, verkamaður og smiður 5. Bjarni Gunnólfsson, hótel- og rekstrarfræðingur, Reykjanesbæ
6. Valgerður Hansdóttir, ræstitæknir, ræstitæknir, Selfossi 6. Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, sölumaður og nemi, Reykjanesbæ
7. Baldvin Örn Arnarson, flugvallarstarfsmaður, Reykjanesbæ 7. Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi, Hveragerði
8. Sigrún Berglind Grétarsdóttir, fv.leikskólaliði, Reykjanesbæ 8. Jón Gunnþór Þorsteinsson, húsasmíðanemi, Syðri-Velli 1, Flóahreppi
9. Heimar Freyr Geirsson, atvinnurekandi, Hveragerði 9. Erling Magnússon, lögfræðingur, Selfossi
10. Ásdís Valdimarsdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ 10. Guðrún Svana Sigurjónsdóttir, myndlistarmaður, Holti, Skaftárhreppi
11. Ólafur Ragnarsson, ellilífeyrisþegi, Vestmannaeyjum 11. Sæmundur Jón Jónsson, bóndi, Árbæ, Sveitarfélaginu Hornafirði
12. Sverrir Júlíusson, fjölmiðlamaður, Reykjanesbæ 12. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík
13. Aralius G. Jósepsson, leikari, Sandgerði 13. Ingi Sigurjónsson, hamskeri, Vestmannaeyjum
14. Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður, Þykkvabæ 14. Úlfar Guðmundsson, hdl. Reykjanesbæ
15. Heiðdís Ýr Sigurðardóttir, öryrki, Vestmannaeyjum 15. Þóranna L. Snorradóttir, grunnskólakennari, Grímsnes- og Grafningshreppi
16. Kristinn Magnússon, bifvélavirki, Vestmannaeyjum 16. Guðrún Tómasdóttir, ferðaþjónustubóndi, Götu, Ölfusi
17. Þórður S. Arnfinnsson, hlaðmaður og verktaki, Reykjanesbæ 17. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, eldri borgari, Þorlákshöfn
18. Ámundur H. Elíasson, fv.atvinnubílstjóri, Selfossi 18. Valur Örn Gíslason, pípulagningameistari, Árbliki, Ölfus
19. Júlíus P. Guðjónsson, fv.framkvæmdastjóri, Hvolsvelli 19. Jafet Egill Ingvason, lögregluvarðstjóri, Vík í Mýrdal
20. Margrét Jónsdóttir, húsmóðir, Hvolsvelli 20. Rúnar Lúðvíksson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ
P-listi Pírata S-listi Samfylkingarinnar
1. Smári McCharthy, alþingismaður, Reykjavík 1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Garði
2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Selfossi 2. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur og bæjarfulltrúi, Hveragerði
3. Fanný Þórsdóttir, söngkona og nemi, Grindavík 3. Anna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi
4. Albert Svan Sigurðsson, sérfræðingur, Reykjanesbæ 4. Marinó Örn Ólafsson, háskólanemi, Reykjanesbæ
5. Kristinn Ágúst Eggertsson, deildarstjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ
6. Kolbrún Valgeirsdóttir, sérfræðingur, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta, húsvörður, Höfn í Hornafirði
7. Siggeir Fannar Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi, Grindavík 7. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum
8. Halldór Berg Harðarson, alþjóðafræðingur, Sandgerði 8. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn
9. Hólmfríður Bjarnadóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ 9. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Skarði, Landsveit
10. Sigrún Dóra Jónsdóttir, matráður og húsmóðir, Reykjanesbæ 10. Ástþór Tryggvason, nemi og þjálfari, Vík í Mýrdal
11. Eyþór Máni Steinarsson, hugbúnaðarsérfræðingur og stundakennari, Hellu 11. Jórunn Alda Guðmundsdóttir, stjórnarmaður í Öldungaráði Suðurnesja, Sandgerði
12. Kolbrún Karlsdóttir, öryrki, Reykjavík 12. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeindandi á leikskóla, Grindavík
13. Jón Marías Arason, framkvæmdastjóri, Þorlákshöfn 13. Ólafur Högni Ólafsson, háskólanemi, Selfossi
14. Heimir M. Jónsson, stuðningsfulltrúi og nemi, Þorlákshöfn 14. Símon Cramier Larsen, framhaldsskólakennari, Reykjanesbæ
15. Sigurður Ísleifsson, viðskiptafræðingur, Vogum 15. Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur og háskólanemi, Reykjanesbæ
16. Gunnar Þór Jónsson, húsbóndi, Stóra-Núpi 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 16. Ingimundur Bergman, vélfræðingur, Vatnsenda, Flóahreppi
17. Sigurður Haukdal, öryrki, Reykjavík 17. Kristín Á. Guðmundsdóttir, form. Sjúkraliðafélags Íslands, Selfossi
18. Halldór Lárusson, tónlistarmaður og skólastjóri, Grindavík 18. Kristján G. Gunnarsson, form. VSFK, Reykjanesbæ
19. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir, matráður, Reykjanesbæ 19. Karl Steinar Guðnason, fv.alþingismaður, Reykjanesbæ
20. Jóhannes Helgi Laxdal, kerfisstjóri, Þorlákshöfn 20. Margrét Frímannsdóttir, fv.alþingismaður, Kópavogi
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, kennari og náms-og starfsráðgjafi, Reykjanesbæ 1. Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík
2. Antia Engley Guðbergsdóttir, viðburðarstjórnandi og nemi, Reykjanesbæ 2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi, Ljótarstöðum, Skaftárhreppi
3. Ásta Bryndís Schram, lektor, Garði 3. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
4. Gunnhildur Schram Magnúsdóttir, húsmóðir og nemi, Garði 4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhússarkitekt, Reykjanesbæ
5. María Líndal, byggingarfræðingur, Reykjanesbæ 5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
6. Davíð Páll Sigurðsson, afgreiðslumaður, Reykjanesbæ 6. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður, Reykjanesbæ
7. Haukur Hilmarsson, ráðgjafi, Reykjanesbæ 7. Sigríður Þórunn Þorvarðsdóttir, nemi, Höfn í Hornafirði
8. Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir, húsmóðir og nemi, Reykjanesbæ 8. Gunnar Þórðarson, tónskáld, Reykjavík
9. Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir, BA í sálfræði og nemi, Hafnarfirði 9. Hildur Ágústsdóttir, kennari, Hvolsvelli
10. Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Reykjavík 10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ
11. Pálmey Helga Gísladóttir, lyfjatæknir, Reykjavík 11. Einar Sindri Ólafsson, háskólanemi, Selfossi
12. Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 12. Ida Løn, framhaldsskólakennari, Árnesi, Ölfusi
13. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og framhaldsskólakennari, Kópavogi 13. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri, Sandgerði
14. Sigrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur, Selfossi 14. Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson, þróunarstjóri, Alviðru, Ölfusi
15. Sigmar Þór Rögnvaldsson, öryggisvörður, Reykjanesbæ 15. Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
16. Þór Snorrason, vélamaður, Reykjanesbæ 16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður, Vestmannaeyjum
17. Fanný Björk Ástráðsdóttir, þroskaþjálfi, Hveragerði 17. Steinarr B. Guðmundsson, verkamaður, Höfn í Hornafirði
18. Karitas Ósk Þorsteinsdóttir, stílisti, Reykjavík 18. Svanborg Rannveig Jónsdóttir, dósent, Stóra-Núpi 1, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
19. Jóhanna Guðmundsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík 19. Ragnar Óskarsson, eftirlaunamaður, Vestmannaeyjum
20. Elín Ingólfsdóttir, eldri borgari, Þorlákshöfn 20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi, Skaftholti 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Prófkjör:
Samtals greiddu 81 atkvæði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir:

1. Smári McCharthy, alþingismaður 11. Sigurður Ágúst Hreggviðsson
2. Álfheiður Eymarsdóttir 12. Sigrún Dóra Jónsdóttir
3. Þórólfur Júlían Dagsson 13. Eyþór Máni Steinarsson
4. Fanný Þórsdóttir 14. Kolbrún Karlsdóttir
5. Albert Svan Sigurðsson 15. Jón Marías Arason
6. Kristinn Ágúst Eggertsson 16. Heimir M. Jónsson
7. Kolbrún Valbergsdóttir 17. Sigurður Ísleifsson
8. Sigurgeir F. Ævarsson 18. Gunnar Þór Jónsson
9. Halldór Berg Harðarson 19. Sigurður Haukdal
10. Hólmfríður Bjarnadóttir