Ísafjörður 1930-1996

Árið 1971 var Eyrarhreppur (Hnífsdalur) sameinaður Ísafjarðarkaupstað.

Árið 1994 var Snæfjallahreppur sameinaður Ísafjarðarkaupstað.

Árið 1995 var Sléttuhreppur, sem fór í eyði 1953, sameinaður Ísafjarðarkaupstað.

Árið 1996 varð Ísafjarðarbær til með sameiningu Ísafjarðarkaupstaðar, Þingeyrarhrepps, Mýrahrepps, Mosvallahrepps, Flateyrarhrepps og Suðureyrarhrepps.