Suðurkjördæmi 2007

Sjálfstæðisflokkur: Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness 1991-2003, þingmaður Suðvesturkjördæmi 2003-2007 og Suðurkjördæmis frá 2007. Kjartan Ólafsson var þingmaður Suðurlands 2001-2003  og Suðurkjördæmis frá 2007. Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands 1983-1987 og 1991-2001 og Suðurkjördæmis frá 2007 (færðist niður um eitt sæti 2007 vegna útstrikana). Björk Guðjónsdóttir var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2007.

Samfylking: Björgvin G. Sigurðsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003.  Lúðvík Bergvinsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn 1995-1999 kjörinn af lista Alþýðuflokks og 1999-2003 kjörinn af lista Samfylkingar. Lúðvík var þingmaður Suðurkjördæmi frá 2003.

Framsóknarflokkur: Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands 1987-2003 og Suðurkjördæmis frá 2003. Bjarni Harðarson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2007.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Atli Gíslason var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2007.

Frjálslyndi flokkur: Grétar Mar Jónsson var þingmaður Suðurkjördæmis landskjörinn frá 2007. Hann var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003, í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins Reykjaneskjördæmi 1999 og í 10. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1987.

Fv.þingmenn: Drífa Hjartardóttir var þingmaður Suðurlands 1999-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2007. Guðjón Hjörleifsson var þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007.

Hjálmar Árnason var þingmaður Reykjaness 1995-1999, þingmaður Reykjaness landskjörinn 1999-2003 og þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007. Gunnar Örn Örlygsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn 2003-2007 af lista Frjálslynda flokksins en gekk í Sjálfstæðisflokkinn á kjörtímabilinu. Kristján Pálsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1995-1999 og kjördæmakjörinn 1999-2003 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Kristján var í 1. sæti á lista Framboðs óháðra í Suðurkjördæmi 2003. Kristján skipaði 20. sæti á lista Sjálfstæðisflokks 2007. Árni Gunnarsson var þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983 og 1987-1991 af listum Alþýðuflokks. Sigríður Jóhannesdóttir var þingmaður Reykjaness 1996-1999 kjörin fyrir Alþýðubandalag og 1999-2003 kjörin fyrir Samfylkingu.  Margrét Frímannsdóttir var þingmaður Suðurlands 1987-1999 kjörin af lista Alþýðubandalags og 1999-2003 kjörin af lista Samfylkingar. Margrét var þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007.

Landsk. alþm. (Norðurl. e.) 1978—1979, alþm. Norðurl. e. 1979—1983 og 1987—1991 (Alþfl.).

Flokkabreytingar:  Róbert Marshall í 3. sæti á lista Samfylkingar var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi 1995. Unnar Þór Böðvarsson í 12. sæti á lista Samfylkingar var í 7. sæti á lista Alþýðubandalags á Vestfjörðum 1971, 4.sæti 1974, 3. sæti 1978 og 1979, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins á Suðurlandi 1987.

Ragnheiður Eiríksdóttir í 3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 19. sæti á lista Anarkista á Íslandi 1999. Guðrún Olga Clausen í 1o. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 16. sæti á lista Samfylkingar 1999. Sævar Kristinn Jónsson í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Framsóknarflokks í Austurlandskjördæmi 1971, 1974 og 1978. Karl G. Sigurbergsson í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í því sama sæti 2003. Karl var í 8. sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík 1953, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1963, 1967, 1971, 1974 og 1978.

Baldvin Nielsen í 9. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 8. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003 og í 5. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna í Reykjaneskjördæmi 1991. Erna Ragnarsdóttir í 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 16. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 1978 og 1979. Sigurður Trausti Þórðarson í 18. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 18. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003 og í 3. sæti á lista Verkamannaflokks Íslands í Reykjaneskjördæmi 1991.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknarflokks fór niður í 3. sæti í prófkjöri og ákvað að taka það ekki. Drífa Hjartardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokks lenti í 6. sæti í prófkjöri flokksins, Guðjón Hjörleifsson þingmaður Sjálfstæðisflokks lenti í 7. sæti í prófkjörinu og Gunnar Örn Örlygsson sem kjörinn var af lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2003 en gekk í Sjálfstæðisflokkinn á kjörtímabilinu lenti í 10. sæti og í prófkjörinu. Ekkert þeirra náði þar af leiðandi kjöri.  Jón Gunnarsson þingmaður Samfylkingar lenti í 6. sæti í prófkjöri flokksins og tók ekki sæti á lista.

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 4.745 18,72% 2
Sjálfstæðisflokkur 9.120 35,97% 4
Samfylking 6.783 26,76% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 2.498 9,85% 1
Frjálslyndi flokkurinn 1.771 6,99% 0
Íslandshreyfingin 435 1,72% 0
Gild atkvæði samtals 25.352 100,00% 9
Auðir seðlar 375 1,45%
Ógildir seðlar 62 0,24%
Greidd atkvæði samtals 25.789 84,30%
Á kjörskrá 30.592
Kjörnir alþingismenn
1. Árni M. Mathiesen (Sj.) 9.120
2. Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 6.783
3. Guðni Ágústsson (Fr.) 4.745
4. Kjartan Þ. Ólafsson (Sj.) 4.560
5. Lúðvík Bergvinsson (Sf.) 3.392
6. Árni Johnsen (Sj.) 3.040
7. Atli Gíslason (Vg.) 2.498
8. Bjarni Harðarson (Fr.) 2.373
9. Björk Guðjónsdóttir (Sj.) 2.280
Næstir inn vantar
Róbert Marshall (Sf.) 58
Grétar Mar Jónsson (Fr.fl.) 510 Landskjörinn
Ásta Þorleifsdóttir (Ísl.hr.) 1.846
Alma Lísa Jóhannsdóttir (Vg.) 2.063
Helga Sigrún Harðardóttir (Fr.) 2.096

Árni Johnsen færðist úr 2. sæti í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokks vegna útstrikana.

Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Árni Johnsen (Sj.) 21,59%
Lúðvík Bergvinsson (Sf.) 2,71%
Árni M. Mathiesen (Sj.) 2,60%
Grétar Mar Jónsson (Fr.fl.) 1,19%
Guðni Ágústsson (Fr.) 1,11%
Kjartan Þ. Ólafsson (Sj.) 0,89%
Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 0,75%
Ragnheiður Eiríksdóttir (Vg.) 0,52%
Bjarni Harðarson (Fr.) 0,48%
Helga Sigrún Harðardóttir (Fr.) 0,42%
Óskar Þór Karlsson (Fr.fl.) 0,40%
Guðjón Hjörleifsson (Sj.) 0,38%
Hanna Birna Jóhannsdóttir (Fr.fl.) 0,34%
Drífa Hjartardóttir (Sj.) 0,31%
Alma Lísa Jóhannsdóttir (Vg.) 0,28%
Atli Gíslason (Vg.) 0,24%
Róbert Marshall (Sf.) 0,22%
Björk Guðjónsdóttir (Sj.) 0,22%
Unnur Brá Konráðsdóttir (Sj.) 0,22%
Eygló Þóra Harðardóttir (Fr.) 0,11%
Grímur Gíslason (Sj.) 0,08%
Guðný Hrund Karlsdóttir (Sf.) 0,03%

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, Selfossi Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, Kirkjuhvoli, Þykkvabæ
Bjarni Harðarson, bóksali, Selfossi Árni Johnsen, fv.alþingismaður, Vestmannaeyjum
Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri, Njarðvík Kjartan Ólafsson, alþingismaður, Hlöðutúni, Ölfusi
Eygló Þóra Harðardóttir, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Keflavík
Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, Selfossi Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri, Hvolsvelli
Lilja Hrund Harðardóttir, búfræðingur, Höfn Drífa Hjartardóttir, alþingismaður, Keldum, Rangárþingi ytra
Brynja Lind Sævarsdóttir, flugöryggismaður, Keflavík Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi og nemi, Austurey, Bláskógabyggð Grímur Gíslason, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Gissur Jónsson, grunnskólakennari, Selfossi Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Vík
Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi, Grindavík Gunnar Örn Örlygsson, alþingismaður, Keflavík
Ólafur Elfar Júlíusson, byggingatæknifræðingur, Hellu Arnar Bjarni Eiríksson, bóndi, Gunnbjarnarhvoli, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Agnes Ásta Woodhead, þjónstufulltrúi, Garði Guðbjörg Eyjólfsdóttir, skrifstofumaður, Grindavík
Guðni Sighvatsson, nemi í íþróttafræðum, Rangárþingi ytra Halldóra B. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, Höfn
Agnes Lára Magnúsdóttir, söluráðgjafi, Njarðvík Brynjólfur Hjörleifsson, sjómaður, Þorlákshöfn
Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, Vestmannaeyjum Hjördís Hrund Reynisdóttir, kennari, Sandgerði
Ásta Berglind Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, Hestheimum, Ásahreppi Elfa Dögg Þórðardóttir, garðyrkjufræðingur, Selfossi
Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofumaður, Sunnuhvoli, Ölfusi Gunnlaugur Kárason, kennari, Keflavík
Auður Jóna Sigurðardóttir, bóndi, Eystra-Seljalandi, Rangárþingi eystra Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hveragerði
Elín Einarsdóttir, kennari og sveitarstjórnarmaður, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshr. Laufey Erlendsdóttir, bæjarfulltrúi, Garði
Hjálmar Árnason, alþingismaður, Keflavík Kristján Pálsson, fv.alþingismaður, Njarðvík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Skarði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Atli Gíslason, lögmaður, Reykjavík
Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Alma Lísa Jóhannsdóttir, deildarstýra, Selfossi
Róbert Marshall, blaðamaður, Reykjavík Ragnheiður Eiríksdóttir, tónlistar- og útvarpsmaður, Keflavík
Guðný Hrund Karlsdóttir, viðskiptafræðingur, Keflavík Sigþrúður Jónsdóttir, náttúrufr. Eystra-Geldingaholti, Skeiða- og Gnúpverjahr.
Guðrún Erlingsdóttir, form.Verslunarm.f.Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum Hólmar Tryggvason, trésmiður, Keflavík
Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, þroskaþjálfi, Keflavík Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar, Höfn Kristín G. Gestsdóttir, grunnskólakennari, Höfn
Torfi Áskelsson, framkvæmdastjóri, Selfossi Arndís Soffía Sigurðardóttir, ferðaþjónustubónid, Smáratúni, Fljótshlíð
Guðlaug Finnsdóttir, ferðamálafræðingur, Sandgerði Kári Kristjánsson, landvörður, Kirkjubæjarklaustri
Dagbjört Hannesdóttir, viðskiptafræðingur, Þorlákshöfn Guðrún Olga Clausen, fagstjóri, Hveragerði
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur og forseti bæjarstjórnar, Grindavík Pétur Halldórsson, héraðsráðunautur, Hvolsvelli
Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Hvolsvelli Marta Guðrún Jóhannesdóttir, bókmenntafræðingur, Garði
Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir, ráðgjafi, Hveragerði Sigurlaug Gröndal, skrifstofustýra, Þorlákshöfn
Inga Sigrún Atladóttir, deildarstjóri og bæjarfulltrúi, Vogum Aldís Gunnarsdóttir, ferðamálafræðingur, Vestmannaeyjum
Lilja Samúelsdóttir, viðskiptafræðingur, Keflavík Agnar Sigurbjörnsson, verkamaður, Keflavík
Bergvin Oddsson, nemi og form.UngBlind, Grindavík Jón H. Ragnarsson, bóndi, Miðhúsum, Bláskógabyggð
Már Ingólfur Másson, háskólanemi og leiðbeinandi, Selfossi Hildur Hákonardóttir, vefari, Straumum, Ölfusi
Árni Gunnarsson, fv.alþingismaður, Selfossi Sævar Kristinn Jónsson, bóndi, Miðskeri, Hornafirði
Sigríður Jóhannesdóttir, grunnskólakennari og fv.alþingismaður, Keflavík Guðrún Jónsdóttir, lífeyrislaunakona, Selfossi
Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður, Stokkseyri Karl G. Sigurbergsson, eldri borgari og fv.skipstjóri
Frjálslyndi flokkur Íslandshreyfingin
Grétar Mar Jónsson, varaþingmaður, Sandgerði Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur, Reykjavík
Óskar Þór Karlsson, fiskverkandi, Keflavík Ragnhildur Sigurðardóttir, vistfr. og hrossabóndi, Stokkseyrarseli, Árborg
Hanna Birna Jóhannsdóttir, stuðningsfulltrúi, Vestmannaeyjum Baldvin Nielsen, stýrimaður og bílstjóri, Keflavík
Benóný Jónsson, líffræðingur, Hvolsvelli Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Selfossi
Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri, Grindavík Ingileif Steinunn Kristjánsdóttir, erfðafr.og bóndi, Friðarstöðum, Hveragerði
Kristinn Guðmundsson, forstjóri, Keflavík Jón Elíasson, sölustjóri, Vogum
Anna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum Kristín Á. Arnberg Þórðardóttir, húsmóðir, Grindavík
Jón M. Arason, skipstjóri, Þorlákshöfn Guðjón Benediktsson, búfræðingur, Hveragerði
Teresa Birna Björnsdóttir, leiðbeinandi, Grindavík Darri Edvardsson, nemi, Mosfellsbæ
Guðrún Auður Björnsdóttir, kennari, Kúfhóli, Rangárþingi eystra Bjarni Pálsson, uppfinningamaður, Velli 1, Rangárþingi eystra
Hermann Geir Karlsson, bifreiðastjóri, Miðdalskoti, Bláskógabyggð Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, framkvæmdastjóri, Sandgerði
Steinar Kristján Óskarsson, bóndi, Miðbælisbökkum, Rangárþingi eystra Ólafur Sigurjónsson, byggingameistari, Forsæti 3, Flóa
Guðrún Einarsdóttir, verkakona, Höfn Völundur Jónsson, umbrotsmaður, Selfossi
Halldór Páll Kjartansson, sjómaður, Eyrarbakka Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt, Hveragerði
Matthildur Eiríksdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum Helgi Valur Ásgeirsson, tónlistarmaður og meistaranemi, Hveragerði
Pétur Júlíus Sigurðsson, bifreiðastjóri, Hveragerði Inga Þórey Jóhannsdóttir, myndlistamaður, Keflavík
Heiðrún Huld Finnsdóttir, nemi, Hunkubökkum, Skaftárhreppi Sigurgeir Ingimundarson, öryrki, Hveragerði
Helgi Jóhann Kristjánsson, fiskverkandi, Njarðvík Sigurður Trausti Þórðarson, fv.sjómaður, Njarðvík
Anna Kristín Sigurðardóttir, fiskverkakona, Vestmannaeyjum Diðrik Sæmundsson, garðyrkjufræðingur og bóndi, Hveragerði
Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Laugarvatni Sverrir Scheving Thorsteinsson, jarðfræðingur, Höfn

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Guðni Ágústsson 2311
Bjarni Harðarson 1534
Hjálmar Árnason 1421
Eygló Harðardóttir 1429
Elsa Ingjaldsdóttir 1661
Lilja Hrund Harðardóttir 1854
Aðrir:
Björn Bjarndal Jónsson
Kjartan Lárusson
Guðni Sighvatsson
Brynja Lind Sævarsdóttir
Gissur Jónsson
Ólafur Elvar Júlíusson
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Árni M. Mathiesen 2659 3011 3239 3499 3680 3892
Árni Johnsen 1877 2302 2549 2775 2946 3134
Kjartan Ólafsson 137 1223 1578 1919 2261 2661
Björk Guðjónsdóttir 77 555 1380 2112 2617 3155
Unnur Brá Konráðsdóttir 23 139 496 1140 2592 3196
Drífa Hjartardóttir 132 965 1496 2028 2500 2965
Guðjón Hjörleifsson
Grímur Gíslason
Helga Þorbergsdóttir
Gunnar Örlygsson
Kristján Pálsson
Birgitta Jónsdóttir Klasen
Kári Sölmundarson
Samfylking 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Björgvin G. Sigurðsson 1.685 2.065 2.342 2.676 2.983
Lúðvík Bergvinsson 1.134 1.523 1.911 2.310 2.717
Róbert Marshall 644 1.304 1.926 2.498 2.915
Ragnheiður Hergeirsdóttir 110 1.498 1.845 2.160 2.462
Jón Gunnarsson 1.032 1.200 1.410 1.650 1.928
Guðrún Erlingsdóttir 45 210 926 1.353 1.729
Jenný Þórkatla Magnúsdóttir 20 179 578 919 1.379
Sigríður Jóhannesdóttir 39 345 593 924 1.329
Neðar lentu
Hlynur Sigmarsson
Önundur S. Björnsson
Júlíus H. Einarsson
Árni Rúnar Þorvaldsson
Hörður Guðbrandsson
Unnar Þór Böðvarsson
Gylfi Þorkelsson
Lilja Samúelsdóttir
Bergvin Oddsson
Gild atkvæði voru 5146

*) Guðrún færist upp fyrir Jón Gunnarsson á kynjakvóta  **) Ragnheiður Hergeirsdóttir tók ekki sæti þar sem hún varð bæjarstjóri í Árborg

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.