Reykjanesbær 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Samfylking hlaut 4 bæjarfulltrúa en Bæjarmálafélag Jafnaðar- og félagshyggjufólks hlaut einnig fjóra bæjarfulltrúa 1998. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

Reykjanesbær

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 872 13,60% 1
Sjálfstæðisflokkur 3.386 52,81% 6
Samfylking 2.154 33,59% 4
Samtals gild atkvæði 6.412 100,00% 11
Auðir og ógildir 104 1,60%
Samtals greidd atkvæði 6.516 84,81%
Á kjörskrá 7.683
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Sigfússon (D) 3.386
2. Jóhann Geirdal (S) 2.154
3. Böðvar Jónsson (D) 1.693
4. Björk Guðjónsdóttir (D) 1.129
5. Ólafur Thordersen (S) 1.077
6. Kjartan Már Kjartansson (B) 872
7. Steinþór Jónsson (D) 847
8. Guðbrandur Einarsson (S) 718
9. Þorstein Erlingsson (D) 677
10. Sigríður Jóna Jóhanesdóttir (D) 564
11. Sveindís Valdimarsdóttir (S) 539
Næstir inn vantar
Þorsteinn Árnason (B) 206
Garðar Vilhjálmsson (D) 384

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar
Kjartan Már Kjartansson, starfsmanna- og gæðastjóri Árni Sigfússon, stjórnsýslufræðingur Jóhann Geirdal, kennari og bæjarfulltrúi
Þorsteinn Árnason, fv.skipstjóri Böðvar Jónsson, fasteignasali Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
Guðný Kristjánsdóttir, leiðbeinandi og varabæjarfulltrúi Björk Guðjónsdótir, framkvæmdastjóri Guðbrandur Einarsson, form. VS
Ólöf K. Sveinsdóttir, húsmóðir Steinþór Jónsson, framkvæmdastjóri Sveindís Valdimarsdóttir, kennari
Jón Marinó Sigurðsson, nemi Þorsteinn Erlingsson, framkvæmdastjóri Eysteinn Eyjólfsson, leiðbeinandi
Magnús Daðason, málarameistari Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, skrifstofustjóri Friðrik Pétur Ragnarsson, húsasmiður og þjálfari
Elin Gunnarsdóttir, kennari Garðar Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Gerður Pétursdóttir, leikskólastjóri
Freyr Sverrisson, þjálfari Ríkharður Ibsen, viðskiptaráðgjafi Agnar Breiðfjörð Þorkelsson, verkstjóri
Sonja Sigurjónsdóttir, leiðbeindandi Rósa Ingvarsdóttir, skrifstofukona Andrea Gunnarsdóttir, þjónustustjóri
Arngrímur Guðmundson, öryggisfulltrúi Hermann Helgason, sölumaðr Brynjar Harðarson, bókavörður
Birgir Már Bragason, iðnnemi Gunnar Oddsson, útibússtjóri Sigríður Aðalsteinsdóttir, óperusöngvari og stuðningsfulltrúi
Einar Helgi Aðalbjörnsson, lögregluvarðstjóri Magnea Guðmundsdóttir, markaðsstjóri Davíð Bragi Konráðsson, verkamaður
Silja Dögg Gunnarsdóttir, blaðamaður Guðfinnur G. Sigurvinsson, nemi Margrét Hreggviðsdóttir, verslunarmaður
Eysteinn Jónsson, rekstrarverkfræðingur Sóley Halla Þórhallsdóttir, kennari Jón Örvar Arason, verkstjóri
Guðbjörg Ingimundardóttir, kennari Konráð A. Lúðvíksson, læknir Hafdís Helga Þorvaldsdóttir, leiðbeinandi og háskólanemi
Bjarney Rut Jensdóttir, tollvörður Ellert Hlöðversson, nemi Stefán B. Ólafsson, verkstjóri
Guðrún Guðbjartsdóttir, ljósmóðir Sigrún Hauksdóttir, húsmóðir Guðbjörg K. Jónatansdóttir, kennari
Bára Kolbrún Gylfadóttir, háskólanemi Kristján Einarsson, fv.flugumferðarstjóri Reynir Ólafsson, viðskiptafræðingur
Magnús Haraldsson, bankamaður Sigríður Friðjónsdóttir, tannlæknir Jenný Þ. Magnúsdóttir, ráðgjafi
Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Jón H. Borgarsson, vélvirki Hilmar G. Jónsson, rithöfundur og form.FEB
Drífa Sigfúsdóttir, háskólanemi Sigurður Steindórsson, eftirlaunaþegi Þórdís Þormóðsdóttir, félagsráðgjafi
Skúli Þ. Skúlason, starfsmannastjóri Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Ólafur Björnsson, skipstjóri

Prófkjör

Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi og kennari 713 1295
2. Ólafur Thordersen, bæjarfulltrúi og framkv.stj. 90 845 1425
3. Guðbrandur Einarsson, form.Verslunarm.f. 535 667 794 1274
4. Sveindís Valdimarsdóttir, kennari 44 290 589 918 1436
5. Eysteinn Eyjólfsson, leiðbeinandi 8 56 528 708 836 1242
6. Friðrik Ragnarsson, húsasmiður 8 58 181 424 636 872 1212
7. Skúli Thoroddsen, forstöðumaður 160 274 390 531 656 806 947 1086
8. Agnar Breiðfjörð Þorkelsson, verkstjóri 18 57 118 206 530 680 809 986
Aðrir:
Andrea Gunnarsdóttir, starfsm.Flugleiða
Brynjar Harðarson, bókavörður
Jóhann Rúnar Kristjánsson, starfsm.Sjómanna- og verkal.f.
Sigríður Aðalsteinsdóttir, óperusöngvari og stuðningsf.
Atkvæði greiddu 1613. Auðir og ógildir 29.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 6.3.2002, 22.4.2002, Fréttablaðið 25.2.2002, Morgunblaðið 8.2.2002, 22.2.2002, 26.2.2002,  1.3.2002, 6.3.2002 og 22.3.2002.