Suðurland 1983

Sjálfstæðisflokkur: Þorsteinn Pálsson var þingmaður Suðurlands frá 1983. Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands frá 1983. Eggert Haukdal var þingmaður Suðurlands 1978-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þingmaður Suðurlands fyrir L-lista Utan flokka 1979-1983. Þingmaður Suðurlands fyrir Sjálfstæðisflokk frá 1983.

Framsóknarflokkur: Þórarinn Sigurjónsson var þingmaður Suðurlands frá 1974. Jón Helgason var þingmaður Suðurlands frá 1974.

Alþýðubandalag: Garðar Sigurðsson var þingmaður Suðurlands frá 1971.

Fv.þingmenn: Magnús H. Magnússon var þingmaður Suðurlands frá 1978-1983. Guðmundur Karlsson var þingmaður Suðurlands 1978-1979 og þingmaður Suðurlands landskjörinn 1979-1983.

Flokkabreytingar: Siggeir Björnsson 4. maður á lista Sjálfstæðisflokks var 2. maður á L-lista Utan flokka 1979 en áður á listum Sjálfstæðisflokks. Jón Þorgilsson í 7. sæti Sjálfstæðisflokks var 3. maður á L-lista Utan flokka 1979 en á lista Sjálfstæðisflokks 1978. Brynleifur Steingrímsson í 11. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 2. sæti á lista Alþýðuflokks 1971 og frambjóðandi Þjóðvarnarflokksins í Austur Húnavatnssýslu 1953 og 1956. Sjöfn Halldórsdóttir í 1. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var í 11. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978.

Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur voru með prófkjör og Alþýðubandalagið með forval.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.278 12,15% 0
Framsóknarflokkur 2.944 27,98% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.202 39,94% 3
Alþýðubandalag 1.529 14,53% 1
Bandalag Jafnaðarmanna 568 5,40% 0
Gild atkvæði samtals 10.521 94,60% 6
Auðir seðlar 363 3,32%
Ógildir seðlar 41 0,38%
Greidd atkvæði samtals 10.925 89,33%
Á kjörskrá 12.230
Kjörnir alþingismenn
1. Þorsteinn Pálsson (Sj.) 4202
2. Þórarinn Sigurjónsson (Fr.) 2944
3. Árni Johnsen (Sj.) 2101
4. Garðar Sigurðsson (Abl.) 1529
5. Jón Helgason (Fr.) 1472
6. Eggert Haukdal (Sj.) 1401
Næstir inn vantar
Magnús H. Magnússon (Alþ.) 123 1.vm.landskjörinn
Sjöfn Halldórsdóttir (BJ) 833 2.vm.landskjörinn
Böðvar Bragason (Fr.) 1259
Margrét Frímannsdóttir (Abl.) 1273

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Magnús H. Magnússon, alþingismaður, Vestmannaeyjum Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður, Laugardælum, Hraungerðishr. Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Steingrímur Ingvarsson, umdæmisverkfræðingur, Selfossi Jón Helgason, alþingismaður, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi Árni Johnsen, blaðamaður, Vestmannaeyjum
Sólveig Adólfsdóttir, verkakona, Vestmannaeyjum Böðvar Bragason, sýslumaður, Hvolsvelli Eggert Haukdal, alþingismaður, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahr.
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Guðmundur Búason, kaupfélagsstjóri, Vestmannaeyjum Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi
Þorvaldur Eiríksson, verkamaður, Þorlákshöfn Guðni Ágústsson, eftirlitsmaður, Selfossi Guðmundur Karlsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Erla Eyjólfsdóttir, húsmóðir, Selfossi Guðrún Sveinsdóttir, húsmóðir, Flúðum Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri, Selfossi
Valdimar Sigurjónsson, mælingamaður, Eyrarbakka Snorri Þorvaldsson, bóndi, Akurey, Vestur Landeyjahreppi Jón Þorgilsson,sveitarstjóri, Hellu
Ólafur Auðunsson, vörubílstjóri, Stokkseyri Málfríður Eggertsdóttir, húsmóðir, Vík Óli M. Aronsson, vélstjóri, Hellu
Rebekka Jóhannesdóttir, húsmóðir, Hellu Oddný Garðarsdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti, Hvammshreppi
Guðmundur Einarsson, garðyrkjubóndi, Hveragerði Kristján Wiium, skrifstofustjóri, Hveragerði Sigríður Jakobsdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum
Kristján Gíslason, fangavörður, Eyrarbakka Þorvaldur Guðmundsson, vélfræðingur, Selfossi Brynleifur H. Steingrímsson, læknir, Selfossi
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Sigríður Magnúsdóttir, húsmóðir, Oddsparti, Djúpárhreppi Björn Þorláksson, bóndi, Eyjarhólum, Dyrhólahreppi
Alþýðubandalag Bandalag Jafnaðarmanna
Garðar Sigurðsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Sjöfn Halldórsdóttir, ráðskona, Hátúni, Ölfushreppi
Margrét Frímannsdóttir, oddviti, Stokkseyri Hanna María Pétursdóttir, sóknarprestur, Kirkjubæjarklaustri
Ragnar Óskarsson, kennari, Vestmannaeyjum Gylfi Harðarson, vélstjóri, Vestmannaeyjum
Gunnar Sverrisson, bóndi, Hrosshaga, Biskupstungnahreppi Magnús Halldórsson, ráðsmaður, Brekkum, Hvolhreppi
Dagný Jónsdóttir, verkakona, Selfossi Þór Hafdal Ágústsson, sjómaður, Eyrarbakka
Gunnar Stefánsson, bóndi. Vatnsskarðshólum, Dyrhólahreppi Bergljót Aradóttir, kennari, Selfossi
Guðmundur J. Albertsson, kennari, Hellu Bolli Þóroddsson, vélvirki, Búrfelli
Margrét Gunnarsdóttir, húsmóðir, Laugavatni Guðríður Valva Gísladóttir, tónlistarkennari, Reynisbrekku, Hvammshr.
Hilmar Gunnarsson, afgreiðslumaður, Kirkjubæjarklaustri Þröstur Guðlaugsson, iðnnemi, Vestmannaeyjum
Halla Guðmundsdóttir, húsmóðir, Ásum, Gnúpverjahreppi Sighvatur Eiríksson, tæknifræðingur, Selfossi
Þór Vigfússon, kennari, Straumum, Ölfushreppi Jón Vigfússon, bóndi, Brúnavöllum, Skeiðahreppi
Björgvin Salómonsson, fv.skólastjóri, Ketilsstöðum, Dyrhólahreppi Bárður Guðmundsson, kennari, Selfossi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2.sæti
Magnús H. Magnússon Sjálfkj.
Steingrímur Ingvarsson 412
Guðlaugur Tryggvi Karlsson 252
Hreinn Erlendsson 143
Ógild 11
Samtals greidd atkvæði 818
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3. sæti 1.-4.sæti
Þorsteinn Pálsson (Á) 1571 2100 2300 2348
Árni Johnsen (V) 616 1353 1926 2114
Eggert Haukdal (R) 653 1350 1882 2064
Siggeir Björnsson (S) 18 324 787 2235
Guðmundur Karlsson (V) 394 1150 1670 1876
Óli Þ. Guðbjartsson (Á) 829 1194 1433 1482
Aðrir:
Jón Þorgilsson (R)
Óli Már Aronsson (R)
Brynleifur Steingrímsson (Á)
Kristján Torfason (V)
Björn Þorláksson (S)
Einar Kjartansson (S)
Samtals greiddu atkvæði 4737
Auðir og ógildir voru 447

Um var að ræða hólfskipt prófkjör þar sem kjósa átti einn úr Árnessýslu(Á), einn úr Rangárvallasýslu(R), einn úr Vestmannaeyjum(V) og einn úr Vestur-Skaftafellssýslu(S), samtals fjóra.

Alþýðubandalag
Garðar Sigurðsson
Margrét Frímannsdóttir
Ragnar Óskarsson
Baldur Óskarsson
Um 270 greiddu atkvæði

Atkvæðatölur vantar.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 5.1.1983, 25.1.1983, DV 31.1.1983, Morgunblaðið 13.1.1983 og Þjóðviljinn 1.2.1983.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: