Seyðisfjörður 2006

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Tinda og óflokksbundinna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Tinda og óflokksbundinna hlaut 3 bæjarfulltrúa en fyrir höfðu Tindar og Framsóknarflokks samtals 4 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Seyðisfjörður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl. Tindar og óflokksb. 218 47,70% 3
Sjálfstæðisflokkur 239 52,30% 4
Samtals gild atkvæði 457 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 21 4,39%
Samtals greidd atkvæði 478 87,71%
Á kjörskrá 545
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur H. Sigurðsson (D) 239
2. Vilhjálmur Jónsson (A) 218
3. Katrín Reynisdóttir (D) 120
4. Margrét Vera Knútsdóttir (A) 109
5. Ómar Bogason (D) 80
6. Cecil Haraldsson (A) 73
7. Elfa Rúnarsdóttir (D) 60
Næstur inn vantar
Elfa Hlín Pétursdóttir (A) 22

Framboðslistar

A-listi Framsóknarflokks, Tinda og óflokksbundinna D-listi Sjálfstæðisflokks
Vilhjálmur Jónsson, deildarstjóri Ólafur H. Sigurðsson, skólastjóri
Margrét Vera Knútsdóttir, viðurkenndur bókari Katrín Reynisdóttir, grunnskólakennari
Cecil Haraldsson, sóknarprestur Ómar Bogason, framkvæmdastjóri
Elfa Hlín Pétursdóttir, sagnfræðingur og hlunnindabóndi Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Jóhanna Pálsdóttir, húsmóðir og nemi Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Stefán Smári Magnússon, verkamaður Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður
Elva Ásgeirsdóttir, leiðbeinandi Daníel J. Níelsson, fiskeldisfræðingur
Inga Þorvaldsdóttir, forstöðumaður íþróttahúss Margrét Guðjónsdóttir, BA í sálfræði
Stefán Ómar Stefánsson, laganemi Guðný Þorvaldsdóttir, félagsliði
Þorgeir Sigurðsson, verktaki Hjörtur Harðarson, verslunarmaður
Sigríður Berglind Sigurðardóttir, húsmóðir Svava Lárusdóttir, grunnskólakennari
Ágústa Berg Sveinsdóttir, leikskólastjóri María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður
Guðjón Már Jónsson, tæknifræðingur Páll Þ. Guðjónsson, suðumaður
Friðrik Aðalbergsson, rennismiður Hrafnhildur Sigurðardóttir, þroskaþjálfi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: