Suður Múlasýsla 1959(júní)

Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947.  Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956 og frá 1959(júní).  Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og frá 1959(júní), kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 113 4 117 4,13%
Framsóknarflokkur 1.536 27 1.563 55,23% 2
Sjálfstæðisflokkur 422 15 437 15,44%
Alþýðubandalag 676 15 691 24,42%
Þjóðvarnarflokkur 22 22 0,78%
Gild atkvæði samtals 2.747 83 2.830 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 32 1,12%
Greidd atkvæði samtals 2.862 92,47%
Á kjörskrá 3.095
Kjörnir alþingismenn
1. Eysteinn Jónsson (Fr.) 1.563
2. Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 782
Næstir inn vantar
Lúðvík Jósepsson (Alb.) 91 Landskjörinn
Einar Sigurðsson (Sj.) 345
Oddur Sigurjónsson (Alþ.) 665

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Oddur Sigurjónsson, skólastjóri Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra Einar Sigurðsson, útgerðarmaður Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastj.
Arnþór Jensen, verslunarstjóri Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi Axel Tulinius, bæjarfógeti Helgi Seljan Friðriksson, kennari
Guðlaugur Sigfússon, oddviti Stefán Björnsson,  bóndi Páll Guðmundsson, bóndi Sigurður Blöndal, skógarvörður
Jakob Stefánsson, sjómaður Stefán Einarsson, flugafgreiðslustjóri Ingólfur Fr. Hallgrímsson, framkv.stj. Ásbjörn Karlsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis