Seyðisfjörður 1920

Kosið var um fimm bæjarfulltrúa. Þrjá vegna nýrra laga og tvo sem gengu úr bæjarstjórn.  Fram komu fimm framboðslistar

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 82 35,34% 2
B-listi 73 31,47% 2
C-listi 25 10,78% 0
D-listi 22 9,48% 0
E-listi 30 12,93% 1
232 100,00% 5
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason (A) 82
2. Stefán Th. Jónsson (B) 73
3. Gestur Jóhannsson (A) 41
4. Einar Methúsalemsson (B) 37
5. Benedikt Jónasson (E) 30
Næstir inn vantar
Hermann Þorsteinsson (C) 6
Sig. Baldvinsson (A) 9
Sig. Arngrímsson (D) 9
Ottó Wathne (B) 18

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Karl Finnbogason, skólastjóri Stefán Th. Jónsson, konsúll Hermann Þorsteinsson, kaupmaður
Gestur Jóhannsson, verslunarmaður Einar Methúsalemsson, bankagjaldkeri Indriði Helgason, rafmagnsfræðingur
Sig. Baldvinsson, póstmeistari Ottó Wathne, verslunarmaður Ingibjörg Sigurðardóttir, frú
Guðm. Benediktsson, gullsmiður Thorvald Ísmland, kaupmaður Bogi Benediktsson, kennari
Friðrik Jónsson, búfræðingur Gísli Lárusson, símritari Bjarni Sigurðsson, gullsmiður
D-listi E-listi
Sig. Arngrímsson, kaupmaður Benedikt Jónasson, verslunarstjóri
Friðrik Jónsson, búfræðingur Jón Sigurðsson, kennari
Stefán Runólfsson, smiður Kristján Kristjánsson, læknir
Páll Árnason, útgerðarmaður Jón Jónsson, málari
Jón Sveinsson, útgerðarmaður Pétur Sigurðsson, skósmiður

Heimildir: Austurland 10.1.1920, 31.1.1920, Ísafold 2.2.1920 og Morgunblaðið 28.1.1920.