Hrafnagilshreppur 1982

Í framboði voru listi Fráfarandi hreppsnefndar og listi launamanna. Listi fráfarandi hreppsnefndar hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Launamanna 2.

Úrslit

Hrafnagilshr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 88 59,46% 3
Launamenn 60 40,54% 2
Samtals gild atkvæði 148 100,00% 5
Auðir og ógildir 16 9,76%
Samtals greidd atkvæði 164 89,62%
Á kjörskrá 183
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Haraldur Hannesson (H) 88
2. Anna Guðmundsdóttir (I) 60
3. Eiríkur Hreiðarsson (H) 44
4. Sigurður Aðalgeirsson (I) 30
5. Pétur Helgason (H) 29
Næstur inn vantar
Þorsteinn Eiríksson (I) 29

Framboðslistar

H-listi fráfarandi hreppsnefndar I-listi launafólks
Haraldur Hannesson, oddviti, Víðígerði Anna Guðmundsdóttir, kennari, Reykhúsum
Eiríkur Hreiðarsson, Grísará Sigurður Aðalgeirsson, Hrafnagilsskóla
Pétur Helgason, Ranastöðum Þorsteinn Eiríksson
Guðný Kristinsdóttir Bjarni Arthursson
Ketill Helgason Rúnar Sigþórsson
Hörður Snorrason Birgir Karlsson
Þorsteinn Ingvarsson Þórdís Jónsdóttir
Þorgerður Jónsdóttir Bjarki Árnason
Sveinbjörg Helgadóttir Anna Guðrún Jónsdóttir
Reyni H. Schiöth Friðrik Kristjánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 23.6.1982, 28.6.1982, Dagur 28.5.1982, Morgunblaðið 29.6.1982 og Tíminn 30.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: