Suður Múlasýsla 1956

Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947. Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946 og aftur frá 1949-1956, kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956. Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956.  Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 47 47 1,67%
Framsóknarflokkur 1.491 37 1.528 54,15% 1
Sjálfstæðisflokkur 387 24 411 14,56%
Alþýðubandalag 748 23 771 27,32% 1
Þjóðvarnarflokkur 64 1 65 2,30%
Gild atkvæði samtals 2.690 132 2.822 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 27 0,95%
Greidd atkvæði samtals 2.849 93,26%
Á kjörskrá 3.055
Kjörnir alþingismenn
1. Eysteinn Jónsson (Fr.) 1.528
2. Lúðvík Jósepsson (Abl.) 771
Næstir inn vantar
Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 15
Einar Sigurðsson (Sj.) 361
Björn Sveinsson (Þj.) 707

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Eysteinn Jónsson, ráðherra Einar Sigurðsson, útgerðarmaður Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastjóri Björn Sveinsson, afgreiðslumaður
Vilhjálmur Hjálmarsson,  bóndi Axel V. Tuliníus, bæjarfógeti Helgi Seljan Friðriksson, kennari Kristján Ingólfsson, kennari
Stefán Björnsson,  bóndi Páll Guðmundsson, bóndi Sigurður Blöndal, skógarvörður Lára G. Jónasdóttir, ungfrú
Stefán Einarsson, flugafgreiðslum. Ingólfur Fr. Hallgrímsson, kaupmaður Ásbjörn Karlsson, verkamaður Árni Stefánsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: