Austurland 1974

Framsóknarflokkur:Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1967. Tómas Árnason var þingmaður Austurlands frá 1974. Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands frá 1974.

Alþýðubandalag: Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.), kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956-1959(júní). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.). Helgi F. Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn frá 1971.

Sjálfstæðisflokkur: Sverrir Hermannsson var þingmaður Austurlands frá 1971.

Fv.þingmenn: Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)-1974.

Flokkabreytingar: Þórður Pálsson sem var í 2. sæti á lista SFV var í 6. sæti á lista Framsóknarflokksins 1971.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 195 3,09% 0
Framsóknarflokkur 2.676 42,47% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.344 21,33% 1
Alþýðubandalag 1.595 25,31% 1
SFV 491 7,79% 0
Gild atkvæði samtals 6.301 100,00% 5
Auðir seðlar 22 0,34%
Ógildir seðlar 54 0,85%
Greidd atkvæði samtals 6.377 93,78%
Á kjörskrá 6.800
Kjörnir alþingismenn
1. Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 2.676
2. Lúðvík Jósepsson (Abl.) 1.595
3. Sverrir Hermannsson (Sj.) 1.344
4. Tómas Árnason (Fr.) 1.338
5. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 892
Næstir inn
Helgi F. Seljan (Abl.) 190 Landskjörinn
Ólafur Ragnar Grímsson (SFV) 401 1.vm.landskjörinn
Pétur Blöndal (Sj.) 441
Erling Garðar Jónasson (Alþ.) 698

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Erling Garðar Jónasson, rafveitustjóri, Egilsstöðum Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður, Mjóafjarðarhr. Sverrir Hermannsson, alþingismaður, Reykjavík
Sigurður Óskar Pálsson, skólastjóri, Eiðum, Eiðahr. Tómas Árnason, framkvæmdastjóri, Kópavogi Pétur Blöndal, vélsmíðameistari, Seyðisfirði
Hallsteinn Friðþjófsson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði Halldór Ásgrímsson, lektor, Höfn Jón Guðmundsson, laganemi, Neskaupstað
Ari Sigurjónsson, skipstjóri, Neskaupstað Vilhjálmur Sigurbjörnsson, framkvæmdstjóri, Egilsstöðum Egill Jónsson,bóndi, Seljavöllum, Nesjahreppi
Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri, Eskifirði Þorleifur K. Kristmundsson, sóknarprestur, Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarðarhr. Herdís Hermóðsdóttir, húsfreyja, Eskifirði
Hrefna Hektorsdóttir, húsfreyja, Höfn í Hornafirði Helgi Þórðarson, bóndi, Ljósalandi, Vopnafjarðarhreppi Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri, Vopnafirði
Þorsteinn Steingrímsson, verkstjóri, Reyðarfirði Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri, Eskifirði Jóhann Antoníusson, kennari, Fáskrúðsfirði
Kristján Þorgeirsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði Sævar Kristinn Jónsson, bóndi, Rauðabergi, Mýrahr. Guttormur V. Þormar, hreppstjóri, Geitagerði, Fljótsdalshr.
Egill Guðlaugsson, framkvæmdastjóri, Fáskrúðsfirði Magnús Þorsteinsson, bóndi, Höfn, Borgarfjarðarhr. Svanur Sigurðsson, framkvæmdasstjóri, Breiðdalsvík
Jarþrúður Karlsdóttir, húsfreyja, Seyðisfirði Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík Helgi Gíslason, verkstjóri, Lagarfelli, Fellahreppi
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, Neskaupstað Ólafur Ragnar Grímsson, prófessor, Seltjarnarnesi
Helgi Seljan Friðriksson, alþingismaður, Reyðarfirði Þórður Pálsson, bóndi, Refstað, Vopnafjarðarhreppi
Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað, Vallahr. Skjöldur Eiríksson, skólastjóri, Skjöldólfsstöðum, Jökuldalshr.
Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Jökuls, Höfn Jón Úlfarsson, útvegsbóndi, Eyri, Fáskrúðsfjarðarhreppi
Hjörleifur Guttormsson, líffræðingur, Neskaupstað Ástráður Magnússon, húsasmíðameistari, Egilsstöðum
Baldur Sveinbjörnsson, skipstjóri, Seyðisfirði Elma Guðmundsdóttir, húsfreyja, Neskaupstað
Guðjón Björnsson, kennari, Eskifirði Emil Emilsson, kennari, Seyðisfirði
Þorsteinn Bjarnason, húsasmiður, Fáskrúðsfirði Magnús Stefánsson, kennari, Fáskrúðsfirði
Guðjón Sveinsson, form.Verkalýðsfél.Breiðdæla, Breiðdalsvík Klara Kristinsdóttir, hjúkrunarkona, Seyðisfirði
Davíð Vigfússon, form.Verkalýðsfél.Vopnafjarðar, Vopnafirði Gísli Björnsson, fv.rafveitustjóri, Höfn

Prófkjör

Engin prófkjör.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.