Stokkseyri 1958

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Alþýðubandalags og listi Utan flokka. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn og hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl. & Framsókn. 59 22,87% 1
Sjálfstæðisflokkur 92 35,66% 3
Alþýðubandalag 68 26,36% 2
Utan flokka 39 15,12% 1
Samtals gild atkvæði 258 100,00% 7
Auðir og ógildir 3 1,15%
Samtals greidd atkvæði 261 85,02%
Á kjörskrá 307
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásgeir Eiríksson (Sj.) 92
2. Björgvin Sigurðsson (Abl.) 68
3. Sigurður I. Gunnarsson (Alþ./Fr.) 59
4. Árni Einarsson (Sj.) 46
5. Óskar Sigurðsson (Ut.fl.) 39
6. Þorkell Guðjónsson (Abl.) 34
7. Helgi Ívarsson (Sj.) 31
Næstir inn vantar
Sveinbjörn Guðmundsson (Fr./Alþ.) 4
(Ut.fl.) 23
Frímann Sigurðsson (Abl.) 25

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags Listi utan flokka
Sigurður I. Gunnarsson, verkamaður Ásgeir Eiríksson, kaupmaður Björgvin Sigurðsson, form.Bjarma Óskar Sigurðsson
Sveinbjörn Guðmundsson, bílstjóri Árni Einarsson, skólastjóri Þorkell Guðjónsson, rafveitustjóri
Gísli Gíslason, verkamaður Helgi Ívarsson, bóndi Frímann Sigurðsson, verkamaður
Helgi Sigurðsson, skipstjóri Steingrímur Jónsson, verkamaður Sólveig Sigurðardóttir, húsfrú
Andrés Markússon, bóndi Jón Guðmundsson, trésmiður Óskar Eyjólfsson, verkamaður
Hörður Sigurgrímsson, bóndi Lúðvík Guðjónsson, verkamaður Guðríður Sæmundsdóttir, húsfrú
Haraldur Júlíusson, verkamaður Tómas Karlsson, sjómaður Þorsteinn Guðbrandsson, trésmiðujr
Jón Guðjónsson, bóndi Stefán Jónsson, verkamaður Guðmundur Ingjaldsson, verkamaður
Ástmar Sæmundsson, bóndi Guðjón Jónsson, bóndi Benedikt Jónsson, verkstjóri
Guðni Guðnason, verkstjóri Bjarni Þorgeirsson, bóndi Baldur Oddgeirsson, verkamaður
Páll Guðmundsson, bóndi Björn Þór Bjarnason, bóndi Þórður Guðnason, bifreiðastjóri
Guðmundur Einarsson, forstjóri Þórarinn Guðmundsson, verkamaður Hörður Pálsson, sjómaður
Guðmundur Valdimarsson, trésmiður Ólafur Gunnarsson, bóndi Tómas Böðvarsson, sjómaður
Sigurfinnur Guðnason, verkstjóri Bjarni Júníusson, bóndi Jón Þórir Ingimundarson, trésmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 12.1.1958, Morgunblaðið 7.1.1958, 28.1.1958 og Þjóðviljinn 28.12.1957.