Vestur Skaftafellssýsla 1922 (auka)

Aukakosningar þar sem að Gísli Sveinsson sagði af sér 1921 vegna veikinda.

1922 (auka) Atkvæði Hlutfall
Lárus Helgason, bóndi (Fr.) 357 58,91% Kjörinn
Eyjólfur Guðmundsson, hreppstjóri (Ut.fl.) 249 41,09%
Gild atkvæði samtals 606 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,94%
Greidd atkvæði samtals 618 73,75%
Á kjörskrá 838

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: