Skagabyggð 2006

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Rafn Sigurbjörnsson, bóndi, Örlygsstöðum II
Baldvin Sveinsson, bóndi, Tjörn
Dagný Rósa Úlfarsdóttir, kennari, Ytra-Hóli I
Magnús Guðmannsson, bóndi, Vindhæli
Valgeir Karlsson, bóndi, Víkum
Varamenn í hreppsnefnd
Guðjón Ingimarsson, bóndi, Hofi
Jens Jónsson, bóndi, Brandaskarði
Linda Björk Ævarsdóttir, bóndi, Steinnýjarstöðum
Helga Björg Ingimarsdóttir, bóndi, Höfnum
Signý Gunnlaugsdóttir, bóndi, Balaskarði
Samtals gild atkvæði 43
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 43 65,15%
Á kjörskrá 66

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 29.5.2006.

%d bloggurum líkar þetta: