Hafnarfjörður 1924

Kosið var um fjóra bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn gengu Davíð Kristjánsson, Gísli Kristjánsson, Einar Þorgilsson og Þórður Edilonsson.

Hafnarfj1924
ÚrslitAtkv. HlutfallFltr.
Alþýðuflokkur32443,14%2
Borgaraflokkur42756,86%2
Samtals751100,00%4
Auðir og ógildir192,47% 
Samtals greidd atkvæði770  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Ágúst Flygering (B)427
2. Davíð Kristjánsson (A)324
3. Jón Einarsson (B)214
4. Guðmundur Jónsson (A)162
Næstur innvantar
Þórarinn Egilsson (B)60

Framboðslistar

A-listi AlþýðuflokksB-listi Borgaraflokkur
Davíð Kristjánsson, bæjarfulltrúiÁgúst Flygenring, alþingismaður
Guðmundur Jónsson, verkstjóriJón Einarsson, verkstjóri
Kjartan Ólafsson, verkamaðurÞórarinn Egilsson, framkvæmdastjóri
Jón Jónasson í DvergasteiniÁsgrímur Sigfússon, framkvæmdastjóri

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Alþýðublaðið 8.1.1924, 12.1.1924, 14.1.1924, Borgarinn 11.1.1924, Lögrétta 15.1.1924, Morgunblaðið 15.1.1924, Siglfirðingur 25.1.1924, Skjöldur 23.1.1924, Vísir 11.1.1924 og 14.1.1924.