Hafnarfjörður 1924

Kosið var um fjóra bæjarfulltrúa.

Hafnarfj1924

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr.
Alþýðuflokkur 324 43,14% 2
Borgaralisti 427 56,86% 2
Samtals 751 100,00% 4
Auðir og ógildir 19 2,47%
Samtals greidd atkvæði 770
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ágúst Flygering (B) 427
2. Davíð Kristjánsson (A) 324
3. Jón Einarsson (B) 214
4. Guðmundur Jónsson (A) 162
Næstur inn vantar
Þórarinn Egilsson (B) 60

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Borgaralisti
Davíð Kristjánsson, bæjarfulltrúi Ágúst Flygenring, alþingismaður
Guðmundur Jónsson, verkstjóri Jón Einarsson, verkstjóri
Kjartan Ólafsson, verkamaður Þórarinn Egilsson, framkvæmdastjóri
Jón Jónasson í Dvergasteini Ásgrímur Sigfússon, framkvæmdastjóri

Heimildir:Alþýðublaðið 8.1.1924, 12.1.1924, 14.1.1924, Borgarinn 11.1.1924, Lögrétta 15.1.1924, Morgunblaðið 15.1.1924, Siglfirðingur 25.1.1924, Skjöldur 23.1.1924, Vísir 11.1.1924 og 14.1.1924.

 

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: