Húnaþing vestra 1998

Húnaþing vestra varð til með sameiningu Staðarhrepps, Fremri-Torfustaðahrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Þverárhrepps og Þorkelshólshrepps.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Framtíðarlistans, Húnaþingslistans og Bjargvættana. Sjálfstæðisflokkur og Bjargvættirnir hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor. Framsóknarflokkur, Framtíðarlistinn og Húnaþings vestra hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Húnaþing

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 175 21,98% 1
Sjálfstæðisflokkur 184 23,12% 2
Framtíðarlisti 104 13,07% 1
Húnaþingslisti 154 19,35% 1
Bjargvættir 179 22,49% 2
Samtals gild atkvæði 796 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 2,09%
Samtals greidd atkvæði 813 87,23%
Á kjörskrá 932
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur B. Óskarsson (D) 184
2. Ágúst F. Jakobsson (Q) 179
3. Elín R. Líndal (B) 175
4. Guðmundur H. Sigurðsson (H) 154
5. Þorsteinn B. Helgason (F) 104
6. Þorvaldur Böðvarsson (D) 92
7. Gunnar Sigurðsson (Q) 90
Næstir inn vantar
Eva Björk Harðardóttir (B) 5
Heimir Ágústsson (H) 26
Guðmundur R. Jóhannesson (F) 76
Guðný H. Björnsdóttir (D) 85

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Framtíðarlistans
Elín R. Líndal, bóndi, Lækjarmóti Ólafur B. Óskarsson, Víðidalstungu Þorsteinn B. Helgason, Fosshóli
Eva Björk Harðardóttir, kennari, Hvammstanga Þorvaldur Böðvarsson, Hvammstanga Guðmundur R. Jóhannesson, Laugarbakka
Axel Rúnar Guðmundsson, bóndi, Valdarási Guðný H. Björnsdóttir, Bessastöðum Steinbjörn Tryggvason, Galtanesi
Baldur Úlfar Haraldsson, framleiðslustjóri, Hvammstanga Sigurður H. Sigurðsson, Hvammstanga Stefán E. Böðvarsson, Mýrum II
Sigurlaug Árborg Ragnarsdóttir, sjúkraliði, Hvammstanga Kristín Jóhannesdóttir, Gröf Sólrún K. Þorvarðardóttir, Núpsdalstungu
Pétur H. Sigvaldason, bóndi, Torfustöðum Rafn Benediktsson, Staðarbakka Sigvaldi Sigurjónsson, Urriðaá
Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Reykjaskóla Kristinn Guðmundsson, Staðarflöt Gunnar Þorgeirsson, Efri-Fitjum
Gústav Jakob Daníelsson, línumaður, Hvammstanga Sigríður Ingólfsdóttir, Hvammstanga Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Laugarbakka
Sigríður Lárusdóttir, kennari, Gauksmýri Sigurður Þór Guðmundsson, Hvammstanga Níels Ívarsson, Fremri-Fitjum
Þorbjörn Gíslason, bifreiðastjóri, Hvammstanga Kristín Guðjónsdóttir, Þorgrímsstöðum Elín Anna Skúladóttir, Bergsstöðum
Bára Garðarsdóttir, læknaritari, Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson, Efri-Þverá Kirstófer Jóhannesson, Finnmörk
Kristján Sigurðsson, bóndi, Breiðabólstað Ari G. Guðmundsson, Bergsstöðum, Miðfirði Mortea Nielsen, Hvammstanga
Kristján Ísfeld, bóndi, Jaðri Eiríkur Gíslason, Stað Gerður Ólafsdóttir, Reykjum
Ragnar Benediktsson, Barkarstöðum
H-listi Húnaþingslista félagshyggufólks og óháðra Q-listi Bjargvætta, sjálfstæðs framboðs ungra eldhuga
Guðmundur H. Sigurðsson, Hvammstanga Ágúst F. Jakobsson, Kirkjuhvammshreppi
Heimir Ágústsson, Syrðri-Sauðadalsá Gunnar Sveinsson, Hvammstanga
Ólafur H. Stefánsson, Reykjum I Tryggvi R. Hauksson, Hvammstanga
Elín Á. Ólafsdóttir, Víðigerði Ragnheiður Sveinsdóttir, Hvammstanga
Guðrún E. Benónýsdóttir, Hvammstanga Hannes S. Ársælsson, Hvammstanga
Konráð P. Jónsson, Böðvarshólum Guðfinna K. Ólafsdóttir, Hvammstanga
Regína Ó. Þórarinsdóttir, Hvammstanga Hlynur Hringsson, Hvammstanga
Guðrún Ragnarsdóttir, Hvammstanga Skúli Hilmarsson, bifvélavirki
Ragnar Sigurjónsson, Hvammstanga Ársæll Kjartansson, verkamaður
Elísabet Bjarnadóttir, Hvammstanga Olgeir Haraldsson, netagerðarmeistari
Lára Jónsdóttir, Vesturhópshólum Kári Bragason, iðnverkamaður
Björn Ingi Þorgrímsson, Hvammstanga Guðrún Matthíasdóttir, verkakona
Arinbjörn Jóhannsson, Brekkulæk Gísli Arnarson, verkamaður
Herdís Brynjólfsdóttir, Laugarbakka Hjördís Hjartardóttir, félagsráðgjafi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. alls
1. Elín R. Líndal, varaþingmaður 126 198
2. Valur Gunnarsson, oddviti Hvammstangahr. 67 103 156
3. Axel Rúnar Guðmundsson, bóndi
4. Baldur Úlfar Haraldsson, framkvæmdastjóri
5. Elva Björk Haraldsdóttir, kennari
6. Pétur Hafsteinn Sigvaldason, bóndi
7. Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir, húsmóðir
8. Sigurlaug Árborg Ragnarsdóttir, hreppsn.m.Hvammst.
9. Benedikt Ragnarsson, bóndi
Atkvæði greiddu 220

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 9.3.1998, 11.5.1998, Dagur 12.3.1998, 27.3.1998, Einherji 1.4.1998, Morgunblaðið 27.3.1998, 25.4.1998 og 29.4.1998.