Selfoss 1947-1998

Árið 1947 var Selfosshreppur stofnaður með jörðum úr Sandvíkurhreppi, Ölfushreppi og Hraungerðishreppi.

1998 varð Sveitarfélagið Árborg til við sameiningu Selfosskaupstaðar, Stokkseyrarhrepps, Eyrarbakkahrepps og Sandvíkurhrepps.

%d bloggurum líkar þetta: