Grindavík 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hver og Alþýðubandalagið 1.

Úrslit

grindavík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 358 29,88% 2
Framsóknarflokkur 326 27,21% 2
Sjálfstæðisflokkur 360 30,05% 2
Alþýðubandalag 154 12,85% 1
Samtals gild atkvæði 1.198 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 2,44%
Samtals greidd atkvæði 1.228 86,72%
Á kjörskrá 1.416
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Edvald Júlíusson (D) 360
2. Jón Gröndal (A) 358
3. Bjarni Andrésson (B) 326
4. Margrét Gunnarsdóttir (D) 180
5. Kristmundur Ásmundsson (A) 179
6. Halldór Ingvason (B) 163
7. Hinrik Bergsson (G) 154
Næstir inn vantar
Birna Óladóttir (D) 103
Sigurður Gunnarsson (A) 105
Valdís Kristinsdóttir (B) 137

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jón Gröndal, kennari Bjarni Andrésson, bæjarfulltrúi Edvard Júlíusson, forstjóri Hinrik Bergsson, vélstjóri
Kristmundur Ásmundsson, heilsugæslulæknir Halldór Ingvason, bæjarfulltrúi og kennari Margrét Gunnarsdóttir, kennari Valgerður Áslaug Kjartansdóttir, gjaldkeri
Sigurður Gunnarsson, vélstjóri Valdís Kristinsdóttir, kennari Birna Óladóttir, húsmóðir Hörður Guðbrandsson, bifvélavirki
Petrína Baldursdóttir, fóstra Jónas Þórhallsson, skrifstofustjóri Ólafur Guðbjartsson, skrifstofumaður Pétur Vilbergsson, stýrimaður
Kolbrún Tóbíasdóttir, húsmóðir Kristrún Bragadóttir, gjaldkeri Jón Guðmundsson, smiður Páll V. Björnsson, starfsmaður F.M.S.
Ásgeir Magnússon, skipstjóri Ásta Fossádal, ritari Pálmi Ingólfsson, kennari Unnur Haraldsdóttir, húsmóðir
Garðar Vignisson, kennari Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður Jóhannes Karlsson, vélstjóri Steinþór Þorvaldsson, skipstjóri
Álfheiður Guðmundsdóttir, verkakona Símon Alfreðsson, sjómaður Guðmundur Einarsson, vélstjóri Kristín Gunnþórsdóttir, húsmóðir
Fanný Erlingsdóttir, starfsstúlka Gunnar Vilbergsson, lögregluvarðstjóri Kjartan Adólfsson, skrifstofumaður Jón Ásgeirsson, skipstjóri
Jósef Kr. Ólafsson, sölumaður Hrefna Björnsdóttir, verslunarmaður Gísli Þorláksson, sjómaður Hjálmar Haraldsson, skipstjóri
vantar Anna María Sigurðardóttir, verkakona Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Helga Enoksdóttir
vantar Bjarni Ágústsson, sjómaður Guðmundur Guðmundsson Signý Sigurlaug Tryggvadóttir
vantar Salbjörg Jónsdóttir, starfsstúlka Sigrún Sigurðardóttir Guðmundur Finnsson
vantar Ragnheiður Bergmundsdóttir, Guðmundur Kristjánsson Kjartan Kristófersson

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12.
1. Jón Gröndal, bæjarfulltrúi 181 350
2. Kristmundur Ásmundsson, læknir 183 345
3. Sigurður Gunnarsson, vélstjóri 120 262
4. Petrína Baldursdóttir, forstöðukona 157 241
5. Kolbrún Björg Tobíasdóttir, verslunarmaður 178 235
6. Ásgeir Magnússon, skipstjóri 184 232
7. Garðar Páll Vignisson, kennari 147 186
8. Álfheiður Hörn Guðmundsdótttir, verkakona 175 196
9. Fanný Þóra Erlingsdóttir, starfsstúlka 147 166
10. Jósef Kristinn Ólafsson, sölustjóri 142 155
11. Arnór Valdimarsson, skipstjóri 138 138
12.Árni Björn Björnsson, veitingamaður 134
Atkvæði greiddu 406.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4.4.1990, DV 3.5.1990, Morgunblaðið 14.3.1990,  6.4.1990, 11.4.1990, 5.5.1990, 22.5.1990 og Þjóðviljinn 10.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: