Reykjafjarðarhreppur 1958

Aðeins einn framboðslisti kom fram og var hann sjálfkjörinn. Fimm efstu menn á listanum urðu aðalmenn í hreppsnefnd og fimm næstu varamenn.

Páll Pálsson, Þúfum
Páll Aðalsteinsson, Reykjanesi
Hákon Salvarsson, Reykjarfirði
Friðrik Guðjónsson, Vogum
Gunnar Valdimarsson, Heydal
Baldur Vilhelmsson, Vatnsfirði
Sigmundur Sigmundsson, Látrum
Ólafur Steinsson, Keldu
Ingibjörg Valdimarsdóttir, Heydal
Ólafur Ólafsson, Skálavík

Heimildir: Vesturland 27.6.1958, Morgunblaðið 2.7.1958 og Ísfirðingur 30.7.1958.

%d bloggurum líkar þetta: