Seyðisfjörður 1924

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Fram komu tveir listar, listi Alþýðuflokks og Borgaralisti.

Kosningaúrslit vantar en Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa en Borgaraistinn 1. Á B-lista voru gerðar 6 breytingar en 66 á A-lista.

Kjörnir bæjarfulltrúar
 Sigurður Baldvinsson (Alþ.fl.)
Sigurður Arngrímsson (Borg.l.)
Gunnlaugur Jónasson (Alþ.fl.)

Framboðslistar

B-listi Alþýðuflokks A-listi Borgaralisti
Sigurður Baldvinsson, póstmeistari Sigurður Arngrímsson, heildsali
Gunnlaugur Jónasson, verslunarmaður Eyjólfur Jónsson, bankastjóri
Bjarni Skaftfell, rafstöðvarstjóri Ragnar Imsland, verslunarmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 10.1.1924, 14.1.1924, Íslendingur 18.1.1924 og Siglfirðingur 25.1.1924.