Siglufjörður 1919

Hvanneyrarhreppur varð að Siglufjarðarkaupstað með sex bæjarfulltrúum. Tveir listar komu fram A-listi sem kenndur var við kaupmenn og útgerðarmenn og B-listi kenndur við verkamenn.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi kaupmanna og útgerðarmanna8749,15%3
B-listi verkamanna9050,85%3
Samtals177100,00%6
Auðir og ógldir2010,15% 
 Samtals greidd atkvæði197  

Kjörsókn var innan við 50%. Á kjörskrá voru 433.

Kjörnir bæjarfulltrúar 
Bjarni Þorsteinsson (B)90
Helgi Hafliðason (A)87
Flóvent Jóhannsson (B)45
Sigurður Kristjánsson (A)44
Friðbjörn Níelsson (B)30
Guðmundur T. Hallgrímsson (A)29
Næstur innvantar
4. maður A-lista4

Framboðslistar:

A-listi kaupmanna og útgerðarmannaB-listi verkamanna
Helgi HafliðasonBjarni Þorsteinsson, prestur
Sigurður KristjánssonFlóvent Jóhannsson
Guðmundur T. HallgrímssonFriðbjörn Níelsson
Bjarni Þorsteinsson, presturHannes Jónasson
Jón GuðmundssonMaron Sölvason
Stefán SveinssonKjartan Jónsson

Heimildir: Fram 8.2.1919, 15.3.1919, 31.5.1919, 5.6.1919, 14.6.1919, Íslendingur 13.6.1919, Morgunblaðið 10.06.1919 og Verkamaðurinn 12.6.1919.