Siglufjörður 1919

Hvanneyrarhreppur varð að Siglufjarðarkaupstað með sex bæjarfulltrúum. Tveir listar komu fram A-listi sem kenndur var við kaupmenn og útgerðarmenn og B-listi kenndur við verkamenn.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi kaupmanna og útgerðarmanna 87 49,15% 3
B-listi verkamanna 90 50,85% 3
Samtals 177 100,00% 6
Auðir og ógldir 20 10,15%
 Samtals greidd atkvæði 197

Kjörsókn var innan við 50%.

Kjörnir bæjarfulltrúar
Bjarni Þorsteinsson (B) 90
Helgi Hafliðason (A) 87
Flóvent Jóhannsson (B) 45
Sigurður Kristjánsson (A) 44
Friðbjörn Níelsson (B) 30
Guðmundur T. Hallgrímsson (A) 29
Næstur inn vantar
4. maður A-lista 4

Framboðslistar

A-listi kaupmanna og útgerðarmanna B-listi verkamanna
Helgi Hafliðason Bjarni Þorsteinsson, prestur
Sigurður Kristjánsson Flóvent Jóhannsson
Guðmundur T. Hallgrímsson Friðbjörn Níelsson
Bjarni Þorsteinsson, prestur Hannes Jónasson
Jón Guðmundsson Maron Sölvason
Stefán Sveinsson Kjartan Jónsson

Heimildir: Fram 8.2.1919, 31.5.1919, 5.6.1919, 14.6.1919 og Morgunblaðið 10.06.1919.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: