Hafnarfjörður 1920

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa í stað þeirra Ágústar Flyenrings, Guðmundar Helgasonar og Magnúsar Jóhannessonar. Tveir listar komu fram, A-listi og B-listi Alþýðuflokks.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
A-listi20574,81%3
B-listi Alþýðuflokks6825,19%0
Samtals gild atkvæði270100,00% 
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Guðmundur Helgason (A)205
Sigurgeir Gíslason (A)103
Steingrímur Torfason (A)68
Næstur innvantar
Ólafur Jónsson (B)1

Framboðslistar

A-listiB-listi Alþýðuflokks
Guðmundur Helgason, bæjargjaldkeriÓlafur Jónsson frá Deild
Sigurgeir Gíslason, verkstjóriKristinn Grímsson, steinsmiður
Steingrímur Torfason, kaupmaðurSigurður Kristjánsson, kaupfélagsstjóri

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar, Alþýðublaðið 12.1.1920, 14.1.1920, Morgunblaðið 11.1.1920, 13.1.1920 og Vísir 13.1.1920.