Hafnarfjörður 1920

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Tveir listar komu fram, A-listi og B-listi Alþýðuflokks.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 202 74,81% 3
B-listi Alþýðuflokks 68 25,19% 0
Samtals gild atkvæði 270 100,00%
Kjörnir bæjarfulltrúar
Guðmundur Helgason (A) 205
Sigurgeir Gíslason (A) 103
Steingrímur Torfason (A) 68
Næstur inn vantar
Ólafur Jónsson (B) 1

Framboðslistar

A-listi B-listi Alþýðuflokks
Guðmundur Helgason, bæjargjaldkeri Ólafur Jónsson frá Deild
Sigurgeir Gíslason, verkstjóri Kristinn Grímsson, steinsmiður
Steingrímur Torfason, kaupmaður Sigurður Kristjánsson, kaupfélagsstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 12.1.1920, 14.1.1920, Morgunblaðið 11.1.1920, 13.1.1920 og Vísir 13.1.1920.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: