Patreksfjörður 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðsflokks og Óháðra kjósenda. Í kosningunum 1966 buðu þeir þrír fyrstnefndu fram sameiginlegan lista sem hlaut 5 bæjarfulltrúa en fengu í kosningunum 1970 2 hreppsnefndarmenn hver. Óháðir kjósendur töpuðu einum manni, hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

patr1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 135 29,74% 2
Framsóknarflokkur 110 24,23% 2
Sjálfstæðisflokkur 137 30,18% 2
Óháðir kjósendur 72 15,86% 1
Samtals gild atkvæði 454 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 3,20%
Samtals greidd atkvæði 469 91,96%
Á kjörskrá 510
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásmundur B. Olsen (D) 137
2. Gunnar R. Pétursson (A) 135
3. Svavar Jóhansson (B) 110
4. Jens Líndal Bjarnason (H) 72
5. Ólafur H. Guðbjartsson (D) 69
6. Ágúst H. Pétursson (A) 68
7. Sigþór Ingólfsson (B) 55
Næstir inn vantar
Hilmar Árnason (D) 29
Jón Björn Gíslason (A) 31
Árni Gunnar Þorsteinsson (H) 39

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda
Gunnar R. Pétursson, vélsmiður Svavar Jóhannsson, bankaútibússtjóri Ásmundur B. Olsen, oddviti Jens Líndal Bjarnason
Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður Sigþór Ingólfsson, sjómaður Ólafur H. Guðbjartsson, húsgagnasmíðameistari Árni Gunnar Þorsteinsson
Jón Björn Gíslason, húsasmiður Reynir Hjartarson, verkamaður Hilmar Árnason, kennari Ólafur Sveinsson
Bjarni Þorsteinsson, bifreiðastjóri Snorri Gunnlaugsson, verslunarmaður Ólafur Bæringsson, verkamaður Jón Magnússon
Sævar Jónsson, skipstjóri Búi Einarsson, bílstjóri Ingólfur Arason, kaupmaður Hjörleifur Guðmundsson
Páll Jóhannesson, húsasmíðameistari Gestur Guðjónsson, verkstjóri Sigurður Jónasson, sparisjóðsstjóri Sævar Mikaelsson
Ólafur B. Hansen, húsasmíðameistari Ari Ívarsson, ýtustjóri Sjöfn A. Ólafsdóttir, skrifstofustúlka Birna Jónsdóttir
Leifur H. Bjarnason, bifreiðastjóri Erla Hafliðadóttir, frú Ingvar Guðmundsson, skipstjóri Héðinn Jónsson
Jón Þorsteinn Arason, málarameistari Sæmundur Jóhannsson, bílstjóri Bragi Ó. Thoroddsen, vegaverkstjóri Magnús Guðmundsson
Atli Snæbjörnsson, skipstjóri Þorsteinn Friðþjófsson, skipstjóri Kristinn Friðþjófsson, forstjóri Vigfús Þorsteinsson
Birgir B. Pétursson, iðnnemi Högni Halldórsson, sjómaður Herdís Jónsdóttir, húsfrú Árni Jónsson
Páll Jóhann Pálsson, lögregluþjónn Aðalsteinn Sveinsson, sjómaður Trausti Árnason, sýslufulltrúi Gísli Pétursson
Jóhann Samsonarson, verkstjóri Guðmundur Gestsson, verkamaður Guðjón Jóhannesson, byggingameistari Þórarinn Kristjánsson
Ólafur Gísli Ólafsson, verkstjóri Gísli Snæbjörnsson, útgerðarstjóri Árni Bæringsson, bifreiðarstjóri Kristján Kristjánsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Ásmundur Olsen, oddviti
2. Ingólfur Arason, kaupmaður
3. Ingólfur Guðmundsson, fulltrúi
4. Jakob Helgason, kaupfélagsstjóri
5. Ólafur Bæringsson, verkamaður
6. Ólafur Guðbjartsson, húsgagnasmíðameistari
7. Sigurður Jónasson, sparisjóðsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 18.3.1970, 8.5.1970, Ísfirðingur 9.5.1970, Íslendingur-Ísafold 21.3.1970, Morgunblaðið 7.3.1970, 11.4.1970, Tíminn 19.3.1970, 21.4.1970 og Vesturland 17.4.1970.