Rangárvallasýsla 1908

Eggert Pálsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1902. Þórður Guðmundsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1892-1901.

1908 Atkvæði Hlutfall
Eggert Pálsson, prestur 234 54,55% Kjörinn
Einar Jónsson, bóndi 230 53,61% Kjörinn
Sigurður Guðmundsson, bóndi 211 49,18%
Þórður Guðmundsson, hreppstjóri 183 42,66%
858
Gild atkvæði samtals 429
Ógildir atkvæðaseðlar 12 2,72%
Greidd atkvæði samtals 441 81,07%
Á kjörskrá 544

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: