Svarfaðardalshreppur 1978

Í framboði voru listi Framsóknarfélags Svarfaðardalshrepps og Óháðra kjósenda og listi 15 kjósenda. Síðarnefndi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Framsóknarfélagsins og óháðra kjósenda 2 hreppsnefndarmenn. Fram kom í heimildum að framsóknarmenn hafi verið á báðum listunum.

Úrslit

svarf1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn og Óh.kjósendur 79 47,31% 2
Listi 15 kjósenda 88 52,69% 3
Samtals gild atkvæði 167 100,00% 5
Kjörnir hreppnefndarmenn
1. Halldór Jónsson (I) 88
2. Hjalti Haraldsson (H) 79
3. Þórarinn Jónsson (I) 44
4. Jónas Þorleifsson (H) 40
5. Hilmar Gunnarsson (I) 29
Næstur inn vantar
Jóhann Ólafsson (H) 10

Framboðslistar

I-listinn (borinn fram af 15 kjósendum) H-listi Framsóknarfélags Svarfaðardals og óháðra kjósenda
Halldór Jónsson, Jarðbrú Hjalti Haraldsson, Ytra-Garðshorni
Þórarinn Jónsson, Bakka Jónas Þorleifsson, Koti
Hilmar Gunnarsson, Dæli Jóhann Ólafsson, Ytra-Hvarfi
Sigríður Hafstað, Tjörn Símon Helgason, Þverá
Olga Steingrímsdóttir, Sökku Friðbjörn Jóhannsson, Hlíð
Árni Steingrímsson, Ingvörum Jón Þórarinsson, Hæringsstöðum
Gísli Þorleifsson, Hofsá Fjóla Guðmundsdóttir, Húsabakka
Jóhann Sigurbjörnsson, Atlastöðum Margrét Kristinsdóttir, Skeiði
Svana Halldórsdóttir, Melum Júlíus Friðriksson, Gröf
Sigurður Ólafsson, Syðra-Holti Klemenz Vilhjálmsson, Brekku

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 21.6.1978, 23.6.1978, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: