Akureyri 1919

Vegna breytinga á lögum var kosið um 11 bæjarfulltrúa.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 28 3,64% 0
B-listi Verka- og miðflokksmenn 416 54,03% 6
C-listi (kaupmannalisti) 326 42,34% 5
Samtals 770 100,00% 11
Auðir og ógldir 28 3,51%
Samtals greidd atkvæði 798 72,55%
Á kjörskrá (í kringum) 1100
Kjörnir bæjarfulltrúar
Erlingur Friðjónsson (B) 416
Otto Tulinius (C) 326
Böðvar J. Bjarkan (B) 208
Ragnar Ólafson (C) 163
Ingimar Eydal (B) 139
Sigurður E. Hlíðar (C) 109
Sveinn Sigurjónsson (B) 104
Halldór Einarsson (B) 83
Júlíus Havsteen (C) 82
Þorsteinn Þorsteinsson (B) 69
Sigurður Bjarnason (C) 65
Næstir inn vantar
Lárus Thorarensen (A) 38
Guðjón Björnsson (B) 41

Framboðslistar

A-listi (Verkamannalisti) B-listi verkamanna og samvinnumenn C-listi (kaupmannalisti)
Lárus Thorarensen, kaupmaður Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri Otto Tulinius, kaupmaður og konsúll
Trausti Reykdal, fiskimatsmaður Böðvar J. Bjarkan, yfirdómslögmaður Ragnar Ólafsson, kaupmaður og konsúll
Björn Ásgeirsson, verslunarmaður Ingimar Eydal, kennari Sigurður Einar Hlíðar, dýralæknir
Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður Sveinn Sigurjónsson, kaupmaður Júlíus Havsteen, yfirdómslögmaður
Erlingur Friðjónson, kaupfélagsstjóri Halldór Einarsson, búfræðingur Sigurður Bjarnason, timburmeistari
Gísli R. Friðjónsson, verslunarmaður Þorsteinn Þorsteinsson, búfræðingur Friðjón Jensson, læknir
Sigurður Sumarliðason, skipstjóri Guðbjörn Björnsson, nikkari Jón Guðmundsson ,timburmeistari
Sigurður Þ. Njarðvík, sjómaður Sölvi Halldórsson, sjómaður Páll V. Jónsson, verslunarstjóri
Adolf Kristjánsson, skipstjóri Kristján Sigurðsson, kaupmaður
Árni Jóhannesson, búfræðingur Bjarni Jónsson, bankastjóri
Jón Stefánsson, ritstjóri

Heimildir: Dagur 22.1.1919, 29.1.1919, Fram 1.2.1919, Ísafold 25.1.1919, Íslendingur 17.1.1919, 24.1.1919, 31.1.1919, Lögrétta 5.5.1919, Morgunblaðið 27.1.1919, 30.1.1919, Norðurland 5.2.1919, Skeggi 1.2.1919, Tíminn 1.2.1919, Verkamaðurinn 27.1.1919, 13.2.1919, Vísir 24.1.1919 og 29.1.1919.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: