Snæfellsbær 1998

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Snæfellsbæjarlistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Snæfellsbæjarlistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 3 bæjarfulltrúa samtals 1994. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

Snæfellsbær

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 176 17,67% 1
Sjálfstæðisflokkur 557 55,92% 4
Snæfellsbæjarlistinn 263 26,41% 2
Samtals gild atkvæði 996 100,00% 7
Auðir og ógildir 23 2,26%
Samtals greidd atkvæði 1.019 89,00%
Á kjörskrá 1.145
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásbjörn Óttarsson (D) 557
2. Jón Þór Lúðvíksson (D) 279
3. Sveinn Þór Elinbergsson (S) 263
4. Ólína Björk Kristinsdóttir (D) 186
5. Pétur S. Jóhannsson (B) 176
6. Ólafur Rögnvaldsson (D) 139
7. Jóhannes Ragnarsson (S) 132
Næstir inn vantar
Magnús Eiríksson (B) 88
Pétur Pétursson (D) 101

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Snæfellsbæjarlistans
Pétur S. Jóhannsson, fiskútflytjandi Ásbjörn Óttarsson, sjómaður Sveinn Þór Elinbergsson, aðstoðarskólastjóri
Magnús Eiríksson, framkvæmdastjóri Jón Þór Lúðvíksson, bakarameistari Jóhannes Ragnarsson, form.Verkal.félagsins Jökuls
Guðmundur Þórðarson, bæjarfulltrúi Ólína Björk Kristinsdóttir, leiðbeinandi Margrét Sigríður Ingimundardóttir, leiðbeinandi
Kristín Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Guðbjörg Jónsdóttir, verkakona
Ragna Ívarsdóttir, húsfreyja Pétur Pétursson, útgerðarmaður Jón Þorbergur Oliversson, vélstjóri
Þorkell Cyrusson, aðstoðarskólastjóri Jóhannes Ólafsson, prentari Aðalsteina Erla Laxdal, starfskona leikskóla
Vigfús Örn Gíslason, sjómaður Margrét Björk Björnsdóttir, húsfreyja Sigurður Arnfjörð Guðmundsson, sjómaður
Guðmunda Wium Jóhann Rúnar Kristinsson, útgerðarmaður Ævar Þór Sveimnsson
Katrín Ríkharðsdóttir Jónas Kristófersson, húsasmíðameistari Heiðar Elvar Friðriksson
Sigtryggur Þráinsson Unnur Ólafsdóttir, hárgreiðslumeistari Arnljótur Arnarson
Guðrún Gísladóttir Kolbrún Ívarsdóttir, verkakona Grímur Stefánsson
Ómar Lúðvíksson Örn Arnarson, stýrimaður Ríkharður Jónsson
Margrét Þórðardóttir Björn Arnaldsson, hafnarstjóri Metta Guðmundsdóttir
Atli Alexandersson Sigurbjörg Kristjánsdóttir, bankamaður Kristján Helgason

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Pétur S. Jóhannsson, fiskútflytjandi
2. Magnús Eiríksson, framkvæmdastjóri
3. Guðmundur Þórðarson, bæjarfulltrúi
4. Kristín Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri
5. Ragna Ívarsdóttir, húsfreyja
Aðrir:
Guðmunda Wium
Vigfús Örn Gíslason
Þorkell Cýrusson
Katrín Ríkharðsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 26.3.1998, 8.4.1998, 4.5.1998, 18.5.1998, Dagur 24.3.1998, 15.4.1998, 7.5.1998, 12.5.1998, Morgunblaðið 19.3.1998, 24.3.1998, 8.4.1998, 25.4.1998 og 5.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: