Vestur Húnavatnssýsla 1937

Hannes Jónsson féll, en hann var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1927 fyrir Framsóknarflokkinn en frá 1934 fyrir Bændaflokkinn.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson,  kaupfélagsstj. (Fr.) 429 7 436 53,50% Kjörinn
Hannes Jónsson, kaupfélagsstjóri (Bænd) 357 7 364 44,66% 1.vm.landskjörinn
Landslisti Sjálfstæðisflokks 14 14 1,72%
Landslisti Alþýðuflokks 1 1 0,12%
Gild atkvæði samtals 786 29 815
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,38%
Greidd atkvæði samtals 828 88,09%
Á kjörskrá 940

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.