Hrafnagilshreppur 1942

Aðeins einn listi kom fram og voru hreppsnefndarmennirnir því sjálfkjörnir.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Halldór Guðlaugsson, Hvammi
Ragnar Davíðsson, Grund
Hannes Kristjánsson, Víðigerði
Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili
Jónas Pétursson, Hranastöðum
Á kjörskrá voru 169

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: