Austur Húnavatnssýsla 1923

Húnavatnssýslu var skipt í tvö kjördæmi Vestur- og Austur Húnavatnssýslu 1923.

Guðmundur Ólafsson var þingmaður Húnavatnssýslu frá 1914-1923

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Guðmundur Ólafsson, bóndi (Fr.) 393 55,59% kjörinn
Sigurður Baldvinsson, verkstjóri (Borg.) 314 44,41%
Gild atkvæði samtals 707
Ógildir atkvæðaseðlar 24 3,28%
Greidd atkvæði samtals 731 64,12%
Á kjörskrá 1.140

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: