Rangárþing eystra 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna, D-listi Sjálfstæðisflokks og V-listi Vinstri hreyfingarinnargræns framboðs og óháðra sem höfðu ekki boðið fram áður. Árið 2006 var K-listi Samherja í framboði.

Úrslit urðu þau að Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa, hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 sveitarstjórnarfulltrúa og Vinstri grænir 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 527 4 53,89% 1 6,77% 3 47,11%
D-listi 329 2 33,64% -1 -2,22% 3 35,86%
V-listi 122 1 12,47% 1 12,47%
K-listi -1 -17,03% 1 17,03%
978 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 28 2,78%
Ógildir 1 0,10%
Greidd 1.007 82,61%
Kjörskrá 1.219
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Ísólfur Gylfi Pálmason (B) 527
2. Elvar Eyvindarson (D) 329
3. Guðlaug Ósk Svansdóttir (B) 264
4. Lilja Einarsdóttir (B) 176
5. Kristín Þórðardóttir (D) 165
6. Haukur Guðni Kristjánsson (B) 132
7. Guðmundur Ólafsson (V) 122
 Næstir inn:
vantar
Birkir Tómasson (D) 38
Ásta Brynjólfsdóttir (B) 84

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna

1 Ísólfur Gylfi Pálmason Stóragerði 2a sveitarstjóri
2 Guðlaug Ósk Svansdóttir Glámu ferðamálafræðingur
3 Lilja Einarsdóttir Króktúni 5 hjúkrunarfræðingur
4 Haukur Guðni Kristjánsson Norðurgarði 18 framkvæmdastjóri
5 Ásta Brynjólfsdóttir Stóragerði 21 sérkennari
6 Oddný Steina Valsdóttir Butru bóndi
7 Bergur Pálsson Öldubakka 25 sölumaður
8 Gunnhildur Þórunn Jónsdóttir Nýbýlavegi 40 nemi og listakona
9 Helga Guðrún Lárusdóttir Norðurgarði 19 háskólanemi
10 Lárus Viðar Stefánsson Stóragerði 13 íþróttakennari
11 Ingibjörg Marmundsdóttir Norðurgarði 8 félagsliði
12 Ásta Halla Ólafsdóttir Njálsgerði 2 garðyrkjufræðingur
13 Sigurður Bjarni Sveinsson Öldugerði 17 húsasmiður
14 Sigrún Þórarinsdóttir Bollakoti bóndi

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Elvar Eyvindsson Skíðbakka bóndi og sveitarstjóri
2 Kristín Þórðardóttir Lynghaga löglærður fulltrúi sýslumanns
3 Birkir Tómasson Móeiðarhvoli bóndi
4 Esther Sigurpálsdóttir Krossi 1 húsmóðir og bóndi
5 Björk Arnardóttir Stóragerði 11 sérkennslustjóri
6 Guðfinnur Guðmannsson Króktúni 19 framkvæmdastjóri
7 Poula Kristín Buch Önundarhorni hárgreiðslumeistari
8 Katrín Óskarsdóttir Miðtúni heilsunuddari
9 Kristján Fr. Kristjánsson Kirkjulækjarkoti 1 véla- og iðnrekstrarfræðingur
10 Þröstur Freyr Sigfússon Kirkjulækjarkoti forstöðumaður félagsmiðstöðvar
11 Helgi Þorsteinsson Rauðuskriðum nemi
12 Árni Benónýsson Miðtúni nemi
13 Óskar Magnússon Sámsstaðabakka útgefandi
14 Hans Guðni Magnússon Kirkjulækjarkoti járnsmiður

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra

1 Guðmundur Ólafsson Búlandi bóndi
2 Ingibjörg Erlingsdóttir Vallarbraut 4 tónmenntakennari
3 Gyða Björgvinsdóttir Dalsbakka 14 kennaranemi
4 Óskar Jónsson Njálsgerði 3 bifvélavirki
5 Ívar Þormarsson Smáratúni matreiðslumaður
6 Eydís Þórunn Guðmundsdóttir Vestri-Sámsstöðum sameindalíffræðingur
7 Hulda Dóra Eysteinsdóttir Norðurgarði 13 sjúkraliðanemi
8 Ragnheiður Jónsdóttir Vestra-Fíflholti bóndi
9 Arndís Soffía Sigurðardóttir Smáratúni fulltrúi sýslumanns
10 Sara Ástþórsdóttir Álfhólum reiðkennari og hrossaræktandi
11 Guðrún Axfjörð Elínardóttir Skipagerði 2 nemi
12 Magnús Halldórsson Stóragerði 27 vélvirki
13 Hallur Björgvinsson Bjargarkoti garðyrkjufræðingur
14 Kristján Guðmundsson Hlíðarvegi 17 lögreglumaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins