Vestur Húnavatnssýsla 1953

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, bóndi (Fr.) 318 8 326 45,21% Kjörinn
Jón Ísberg, fulltrúi (Sj.) 290 8 298 41,33%
Björn Þorsteinsson, kennari (Sós.) 48 3 51 7,07%
Kjartan Guðnason, fulltrúi (Alþ.) 31 31 4,30%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 11 11 1,53%
Landslisti Lýðveldisflokks 4 4 0,55%
Gild atkvæði samtals 687 34 721 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,73%
Greidd atkvæði samtals 735 90,74%
Á kjörskrá 810

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: