Vestmannaeyjar 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa vann einn af Framsóknarflokknum sem hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

vestm1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 526 20,60% 2
Framsóknarflokkur 468 18,32% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.017 39,82% 4
Alþýðubandalag 543 21,26% 2
Samtals gild atkvæði 2.554 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 47 1,81%
Samtals greidd atkvæði 2.601 93,90%
Á kjörskrá 2.770
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðlaugur Gíslason (D) 1.017
2. Garðar Sigurðsson (G) 543
3. Magnús H. Magnússon (A) 526
4. Gísli Gíslason (D) 509
5. Sigurgeir Kristjánsson (B) 468
6. Martin Tómasson (D) 339
7. Hafsteinn Stefánsson (G) 272
8. Reynir Guðsteinsson (A) 263
9. Guðmundur Karlsson (D) 254
Næstir inn vantar
Hermann Einarsson (B) 41
Gunnar Sigurmundsson (G) 220
Eggert Sigurláksson (A) 237

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri Guðlaugur Gíslason, alþingismaður Garðar Sigurðsson, kennari
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri Hermann Einarsson, kennari Gísli Gíslason, stórkaupmaður Hafsteinn Stefánsson, skipaeftirlitsmaður
Eggert Sigurláksson, bólstrari Heiður Helgadóttir, verkakona Martin Tómasson, forstjóri Gunnar Sigurmundsson, prentari
Hörður Jónsson, skipstjóri Óskar Matthíasson, útgerðarmaður Guðmundur Karlsson, forstjóri Jón Traustason, verkamaður
Hallgrímur Þórðarson, netagerðarmaður Jóhann Björnsson, póstfulltrúi Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri Gísli Sigmarsson, skipstjóri
Unnur Guðjónsdóttir, húsfrú Guðni B. Guðnason, kaupfélagsstjóri Jóhann Friðfinnsson, kaupmaður Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfreyja
Ólöf Steina Þórarinsdóttir, húsfrú Trausti Eyjólfsson, hótelstjóri Dagfríður Finnsdóttir, frú Sveinn Tómasson, vélstjóri
Jón Stefánsson, símamaður Hallberg Halldórsson, kaupmaður Sigurður Jónsson, kennari Edda Tegeder, húsfreyja
Jóhannes Óskarsson, rafvirki Baldvin Skæringsson, trésmiður Steingrímur Arnar, verkstjóri Lýður Brynjólfsson, skólastjóri
Bergur Elías Guðjónsson, verkstjóri Olgeir Jóhannsson, múrari Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri Kristín Pétursdóttir, húsfreyja
Jónatan Aðalsteinsson, sjóveituv. Jónas Guðmundsson, verkamaður Kristinn Pálsson, útgerðarmaður Karl Guðmundsson, skipstjóri
Vilhjálmur Árnason, framkvæmdastjóri Björgvin Magnússon, verslunarmaður Arnar Sigurmundsson, verslunarmaður Engilbert Jónasson, verkamaður
Einar Hjartarson, vélsmiður Örn Friðgeirsson, skipstjóri Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður Þorleifur Sigurlásson, pípulagningameistari
Jóhann Ólafsson, bifreiðastjóri Gísli R. Sigurðsson, útgerðarmaður Helga Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona Þorkell Sigurjónsson, verkamaður
Jón Stefánsson, sjómaður Ólafur Örn Ólafsson, iðnnemi Gísli Engilbertsson, málarameistari Jón Þórðarson, skipasmiður
Hermann Í. Hermannsson, hljómlistarmaður Alfreð Sveinbjörnsson, pípulagningarmaður Jóhann Kristjánsson, aflestrarmaður Ágúst Hreggviðsson, húsasmiður
Þórður H. Gíslason, netagerðarmaður Sigríður Friðriksdóttir, frú Ingibjörg Johnsen, frú Hermann Jónsson, verkamaður
Páll Þorbjörnsson, kaupmaður Sveinn Guðmundsson, umboðsmaður Sighvatur Bjarnason, framkvæmdastjóri Ólafur Á. Kristjánsson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri 1. Guðlaugur Gíslason
Reynir Guðsteinsson, kennari 2. Gísli Gíslason
Eggert Sigurlásson, bólstrari 3. Martin Tómasson
Hörður Jónsson, skipstjóri 4. Guðmundur Karlsson
Hallgrímur Þórðarson, netagerðarmaður 5. Guðjón Ármann Eyjólfsson
út duttu Björn Guðmundsson og Jón Í. Sigurðsson
Atkvæði greiddu um 1200 manns

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 10.3.1970, 14.3.1970,19.3.1970, 3.4.1970, Eyjablaðið 7.4.1970, 12.5.1970, Framsóknarblaðið 25.3.1970, 6.5.1970, Fylkir 27.2.1970, 8.5.1970, Morgunblaðið 18.2.1970, 28.2.1970, Tíminn 21.3.1970, 2.4.1970, Vísir 24.2.1970,  3.3.1970 og Þjóðviljinn 9.4.1970.