Torfalækjarhreppur 1994

Í framboði voru J-listi Erlendar Eysteinssonar o.fl. K-listi Ingu Þóru Halldórsdóttur o.fl. og Ö-listi Páls Þórðarsonar o.fl. J-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. K-listi og Ö-listi hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi. Ö-lista vantaði 2 atkvæði til að fella þriðja mann J-lista

Úrslit

Torfal

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Erlendur G. Eysteinsson o.fl. 40 48,78% 3
Inga Þórunn Halldórsdóttir o.fl. 17 20,73% 1
Páll Þórðarson o.fl. 25 30,49% 1
Samtals gild atkvæði 82 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 1,20%
Samtals greidd atkvæði 83 95,40%
Á kjörskrá 87
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Erlendur G. Eysteinsson (J) 40
2. Páll Þórðarson (Ö) 25
3. Stefán Á. Jónsson (J) 20
4. Inga Þórunn Halldórsdóttir (K) 17
5. Reynir Hallgrímssn (J) 13
Næstir inn vantar
Þorgrímur G. Pálmason (Ö) 2
Björk Axelsdóttir (Ö) 10

Framboðslistar

J-listi Erlends Eysteinssonar o.fl. K-listi Ingu Þóru Halldórsdóttur o.fl. Ö-listi Páls Þórðarsonar o.fl.
Erlendur G. Eysteinsson, Stóru-Giljá Inga Þórunn Halldórsdóttir, Reykjum Páll Þórðarson, Sauðanesi
Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli Björk Axelsdóttir, Húnavöllum Þorgrímur G. Pálmason, Holti
Reynir Hallgrímsson, Kringlu Hjörtur Karl Einarsson, Steinholti Helga Björg Ingimarsdóttir, Hjaltabakka
Elín Sigurðardóttir, Torfalæk Jóhann Gunnar Arnarson, Húnavöllum Heiðar Kristjánsson, Hæli
Hrafnhildur Pálmadóttir, Árholti Emelía Valdimarsdóttir, Húnavöllum Haukur Pálsson, Röðli
10 manns voru á listanum 5 manns voru á listanum? 5 manns voru á listanum?

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 3.5.1994 og Morgunblaðið 12.5.1994.