Eyjafjarðarsýsla 1953

Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923. Magnús Jónsson var kjörinn þingmaður.

Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1937, þá kjörinn fyrir Bændaflokkinn og varð þingmaður Eyjafjarðarsýslu fyrir Sjálfstæðisflokk 1947.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 283 10 293 10,70%
Framsóknarflokkur 1.222 43 1.265 46,20% 1
Sjálfstæðisflokkur 757 12 769 28,09% 1
Sósíalistaflokkur 228 14 242 8,84%
Þjóðvarnarflokkur 140 14 154 5,62%
Landslisti Lýðveldisflokks 15 15 0,55%
Gild atkvæði samtals 2.630 108 2.738 2
Ógildir atkvæðaseðlar 43 1,55%
Greidd atkvæði samtals 2.781 88,65%
Á kjörskrá 3.137
Kjörnir alþingismenn
1. Bernharð Stefánsson (Fr.) 1.265
2. Magnús Jónsson (Sj.) 769
Næstir inn  vantar
Tómas Árnason (Fr.) 274
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 477
Þorvaldur Þórarinsson (Sós.) 528
Stefán Halldórsson(Þj.) 616

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur Þjóðvarnarflokkur
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri Bernharð Stefánsson, bankastjóri Magnús Jónsson, hdl. Þorvaldur Þórarinsson, hdl. Stefán Halldórsson, bóndi
Jón Þorsteinsson, hdl. Tómas Árnason, hdl. Árni Jónsson, tilraunastjóri Friðrik Kristjánsson, verkamaður Valdimar Jóhannsson, ritstjóri
Hulda Kristjánsdóttir, frú Garðar Halldórsson, bóndi Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður Sigursveinn D. Kristinsson, söngstjóri Bjarni Arason, héraðsráðunautur
Kristján Jóhannesson, hreppstjóri Jón Jónsson, bóndi Stefán Stefánsson, bóndi Ingólfur Guðmundsson, bóndi Stefán Björnsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis