Húsavík 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Í efsta sæti á lista Óháðra kjósenda var leiddur af Ásgeiri Kristjánssyni sem var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið 1962. Auk Ásgeir voru nokkrir aðrir einstaklingar á listanum sem ýmist höfðu verið á listum Alþýðubandalagsins eða Sósíalistaflokksins. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa. Óháðir kjósendur hlutu 2 bæjarfulltrúa sem þeir unnu af Alþýðubandalaginu sem hlaut 1 bæjarfulltrúa í stað þriggja áður. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 173 20,21% 2
Framsóknarflokkur 243 28,39% 3
Sjálfstæðisflokkur 144 16,82% 1
Alþýðubandalag 145 16,94% 1
Óháðir kjósendur 151 17,64% 2
Samtals gild atkvæði 856 100,00% 9
Auðir og ógildir 11 1,27%
Samtals greidd atkvæði 867 93,73%
Á kjörskrá 925
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Kristjánsson (B) 243
2. Guðmundur Hákonarson (A) 173
3. Ásgeir Kristjánsson (H) 151
4. Jóhann Hermannsson (G) 145
5. Ingvar Þórarinsson (D) 144
6. Finnur Kristjánsson (B) 122
7. Arnljótur Sigurjónsson (A) 87
8. Haraldur Gíslason (B) 81
9. Sigurður Jónsson (H) 76
Næstir inn vantar
Freyr Bjarnason (G) 7
Páll Þ. Kristjánsson (D) 8
Sigurður Gunnarsson (A) 54
Sigtryggur Albertsson (B) 60

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri Karl Kristjánsson, alþingismaður Ingvar Þórarinsson, kennari
Arnljótur Sigurjónsson, rafvirkjameistari Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Páll Þ. Kristjánsson, viðskiptafræðingur
Sigurður Gunnarsson, sjómaður Haraldur Gíslason, mjólkurbússtjóri Þórhallur B. Snædal, byggingameistari
Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri Sigtryggur Albertsson, hótelstjóri Vernharður Bjarnason, framkvæmdastjóri
Jónas Egilsson, deildarstjóri Einar Njálsson, bankafulltrúi Þuríður Hermannsdóttir, húsfreyja
Einar Fr. Jóhannesson, húsgagnameistari Ingimundur Jónsson, kennari Jón Ármann Árnason, húsgagnasmíðameistari
Jón B. Gunnarsson, sjómaður Gunnar Ingimarsson, trésmiður Karl Pálsson, sjómaður
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Jóhannes Haraldsson, stöðvarstjóri Sigurður Rögnvaldsson, vélgæslumaður
Guðrún Héðinsdóttir, húsfrú Guðmundur Þorgrímsson, verkstjóri Stefán Þórarinsson, húsasmiður
Jónas Sigurmundsson, iðnverkamaður Olgeir Sigurgeirsson, sjómaður Ragnar Helgason, símstjóri
Salomon Erlendsson, húsasmíðameistari Kári Pálsson, verkamaður Reynir Jónasson, bifreiðarstjóri
Kolbrún Kristjánsdóttir, húsfrú Hrefna Jónsdóttir, afgreiðslukona Haukur Ákason, verkstjóri
Ingólfur Jónasson, verkamaður Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Ingunn Jónasdóttir, húsfreyja
Jón Þorgrímsson, bifvélavirkjameistari Aðalgeir Kristgeirsson, bifreiðastjóri Jónas Þorsteinsson, bifreiðarstjóri
Ólafur Erlendsson, skrifstofumaður Karl Aðalsteinsson, sjómaður Aldís Friðriksdóttir, húsfreyja
Einar M. Jóhannesson, verksmiðjustjóri Áskell Einarsson, bæjarstjóri Aðalsteinn Guðmundsson, bifreiðarstjóri
Þórunn Elíasdóttir, húsfrú Þórir Friðgeirsson, gjaldkeri Helena Líndal, húsfreyja
Ingólfur Helgason, framkvæmdastjóri Jóhann Skaftason, bæjarfógeti Páll Jónsson, skrifstofumaður
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Jóhann Hermannsson, umboðsm.skattstjóra Ásgeir Kristjánsson, bæjarfulltrúi
Freyr Bjarnason, múrari Sigurður Jónsson, sjómaður
Hörður Arnórsson, sjómaður Helgi Kristjánsson, sjómaður
Albert Jóhannesson, varaform.Verkal.fél. Guðjón Björnsson, stýrimaður
Kári Arnórsson, skólastjóri Júlíus Stefánsson, verkstjóri
Kristján E. Jónasson, form.Bsf.Árvakur Kristján Ásgeirsson, sjómaður
Emilía Sigurjónsdóttir, skrifstofustúlka Haukur Sigurjónsson, skipstjóri
Stefán Finnbogason, tannlæknir Ívar Júlíusson, sjómaður
Sigríður Þórarinsdóttir, ljósmóðir Sigurður Sigurðsson, skósmiður
Hákon Jónsson, ritari Verkalýðsfélagsins Þórarinn Vigfússon, skipstjóri
Valur Valdimarsson, múrarameistari Kristján Björnsson, vélstjóri
Sigurpáll Ísfjörð, múrarameistari Ólafur Karlsson, bifvélanemi
Leifur Jósefsson, iðnnemi Hjálmar Friðgeirsson, verkamaður
Halldór Þorgrímsson, verkamaður Jósteinn Finnbogason, sjómaður
Snær Karlsson, húsasmiður Arngrímur Gíslason, verkamaður
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Þorsteinn Jónsson, sjómaður
Páll Kristjánsson, aðalbókari Björn Kristjánsson, verkamaður
Daníel Daníelsson, héraðslæknir Þorgerður Þórðardóttir, húsfrú

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 19.4.1966, Alþýðumaðurinn 14.4.1966, Dagur 20.4.1966, Íslendingur 6.4.1966, Tíminn 21.4.1966, Verkamaðurinn 15.4.1966, Vísir 14.4.1966, Þjóðviljinn 14.4.1966 og 7.5.1966.