Hafnarfjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðsiflokks, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstri grænna.

Samfylkingin sem vann stórsigur 2006 tapaði tveimur bæjarfulltrúum og rúmlega 15% atkvæða, fékk 5 bæjarfulltrúa og tapaði þar með meirihluta sínum. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 5 bæjarfulltrúa og bætti við sig tveimur. Vinstri grænir fengu 1 bæjarfulltrúa eins og áður. Meirihluta mynduðu Samfylkingin og Vinstri grænir.

Kosningaþáttaka var mög dræm, aðeins tæp 65% og auðir seðlar voru 13,6%.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010   Mismunur Úrslit 2006
  Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 722 0 7,29% 0 4,16% 0 3,13%
D-listi 3.682 5 37,17% 2 9,10% 3 28,07%
S-listi 4.053 5 40,92% -2 -15,45% 7 56,37%
V-listi 1.448 1 14,62% 0 2,19% 1 12,43%
  9.905 11 100,00%     11 100,00%
Auðir 1.578   13,62%        
Ógildir 106   0,91%        
Greidd 11.589   64,99%        
Kjörskrá 17.832            
Bæjarfulltrúar  
1. Guðmundur Rúnar Árnason (S) 4.053
2. Valdimar Svavarsson (D) 3.682
3. Margrét Gauja Magnúsdóttir (S) 2.027
4. Rósa Guðbjartsdóttir (D) 1.841
5. Guðrún Ágústa Guðmundsd. (V) 1.448
6. Gunnar Axel Axelsson (S) 1.351
7. Kristinn Andersen (D) 1.227
8. Eyjólfur Þór Sæmundsson (S) 1.013
9. Geir Jónsson (D) 920
10.Sigríður Björk Jónsdóttir (S) 811
11. Helga Ingólfsdóttir (D) 736
 Næstir inn:
vantar
Valdimar Sigurjónsson (B) 15
Jón Páll Hallgrímsson (V) 25
Lúðvík Geirsson (S) 366

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokksins

1 Valdimar Sigurjónsson Hringbraut 4 viðskiptalögfræðingur
2 Elísa Ragn. Ingólfsdóttir Brekkuási 10 félagsráðgjafi
3 Guðmundur Fylkisson Norðubraut 41 lögreglumaður
4 Eva B Sólan Hannesdóttir Stuðlabergi 72 lögmaður
5 Ingvar Kristinsson Stuðlabergi 4 verkfræðingur
6 Ellert Ingi Hafsteinsson Drekavöllum 12 framhaldsskólanemi
7 Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir Miðvangi 131 verslunarmaður
8 Hlini Jóngeirsson Staðarberg 8 ráðgjafi
9 Óskar Hafnfjörð Gunnarsson Brekkuási 5 matreiðslumaður
10 Ásta Rut Jónasdóttir Breiðvangi 22 stjórnmálafræðingur
11 Gunnar Hermannsson Reykjavíkurvegi 21 sölumaður
12 Elín Björg Þráinsdóttir Laufvangi 12 hársnyrtir
13 Guðmundur R. Björnsson Berjavöllum 3 leiðtogi framleiðsluskipulagningar
14 Guðrún María Óskarsdóttir Berjahlíð 1 skólaliði
15 Björn Einar Ólafsson Eskivöllum 9a verslunarstjóri
16 Hildur Helga Gísladóttir Klausturhvammi 15 form. Kjördæmissambands S.V. kjördæmis
17 V. Svava Guðnadóttir Klébergi 4 hjúkrunarfræðingur
18 Hilmar Heiðar Eiríksson Víðivangi 14 viðskiptafræðingur
19 Már Pétursson Hraunbrún 38 hæstaréttarlögmaður
20 Sigríður Skarphéðinsdóttir Fögrukinn 21 smurbrauðsdama
21 Sigurður Eyþórsson Berjavöllum 2 framkvæmdastjóri
22 Sigurður Hallgrímsson Háabarði 7 fyrrverandi skipstjóri

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Valdimar Svavarsson Birkibergi 30 hagfræðingur
2 Rósa Guðbjartsdóttir Krikjuvegi 7 bæjarfullrúri
3 Kristinn Andersen Austurgötu 42 verkfræðingur
4 Geir Jónsson Burknavöllum 1C mjólkurfræðingur
5 Helga Ingólfsdóttir Hellubraut 8 framkvæmdastjóri
6 Ólafur Ingi Tómasson Fjöluhvammi 9 aðalvarðstjóri
7 Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir Lækjarkinn 6 stjórnmálafræðingur
8 Helga Ragnheiður Stefánsdóttir Sævangi 44 húsfreyja
9 Elín Sigríður Óladóttir Hellisgötu 35 ferðamálafræðingur
10 Axel Guðmundsson Drekavöllum 28 tómstundaleiðbeinandi
11 Jóhanna Fríða Dalkvist Köldukinn 23 deildarfulltrúi
12 Gísli Rúnar Gíslason Hringbraut 17 nemi í Flensborgarskóla
13 Unnur Lára Bryde Fjóluási 20 kaupmaður
14 Konráð Jónsson Þrastarási 42 framkvæmdastjóri
15 Kristjana Ósk Jónsdóttir Glivangi 13 háskólanemi
16 Sigurbergur Sveinsson Lækjarhvammi 18 handknattleiksmaður
17 Helga Vala Gunnarsdóttir Brekkuási 8 forstöðumaður hjá ÍTH
18 Þráinn Óskarsson Burnavöllum 5a húsasmiður
19 Elísabet Valgeirsdóttir Suðurhvammi 15 blómaskreytir
20 María Kristín Gylfadóttir Brekkuhvammi 4 varabæjarfulltrúi
21 Almar Grímsson Herjólfsgötu 38 bæjarfulltrúi
22 Haraldur Þór Ólason Sævangi 52 bæjarfulltrúi

S-listi Samfylkingarinnar

1 Guðmundur Rúnar Árnason Eyrarholti 10 bæjarfulltrúi
2 Margrét Gauja Magnúsdóttir Suðurgötu 38 bæjarfulltrúi
3 Gunnar Axel Axelsson Strandgötu 32 viðskiptafræðingur
4 Eyjólfur Sæmundsson Fagrahvammi 7 bæjarfulltrúi
5 Sigríður Björk Jónsdóttir Þrastarási 3 byggingalistfræðingur
6 Lúðvík Geirsson Fálkahrauni 1 bæjarstjóri
7 Guðfinna Guðmundsdóttir Birkihvammi 5 bæjarfulltrúi
8 Hörður Þorsteinsson Vesturvangi 4 framkvæmdastjóri
9 Ragnheiður Ólafsdóttir Kvistabergi 1 íþróttakennari
10 Guðný Stefánsdóttir Hjallabraut 1 þroskaþjálfi
11 Guðjón Sveinsson Stekkjarbergi 10 forstöðumaður
12 Helena Mjöll Jóhannsdóttir Austurgötu 29b meðferðarfulltrúi
13 Elín Soffía Harðardóttir Klapparholti 5 matreiðslumeistari
14 Geir Guðbrandsson Suðurholti 12 stúdent
15 Kristín G. Gunnbjörnsdóttir Sléttahrauni 30 hárgreiðslumeistari
16 Jón Grétar Þórsson Urðarstíg 8 æskulýðsstarfsmaður
17 Steinunn Dögg Steinsen Hringbraut 38 efnaverkfræðingur
18 Árni Hjörleifsson Suðurvangi 9 fyrrv. bæjarfulltrúi
19 Erna Fríða Berg Eyrarholti 6 fyrrv. skrifstofustjóri
20 Gísli Ósvaldur Valdimarsson Lóuhrauni 7 bæjarfulltrúi
21 Gunnar Svavarsson Erluási 33 bæjarfulltrúi
22 Ellý Erlings Erlingsdóttir Lækjarbergi 3 fyrrv. bæjarfulltrúi

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Guðrún Ágúst Guðmundsdóttir Heiðvangi 56 bæjarfulltrúi
2 Jón Páll Hallgrímsson Hnoðravellir 22 smiður
3 Jóhanna Marín Jónsdóttir Álfaskeiði 78 sjúkraþjálfari
4 Gestur Svavarsson Breiðvangi 30 verkefnastjóri
5 Birna Ólafsdóttir Hólabraut 2 skrifstofustjóri
6 Árni Stefán Jónsson Stuðlabergi 110 formaður SFR
7 Arndís Pétursdóttir Lækjarkinn 10 verkefnastjóri fanga
8 Sigurður Magnússon Hringbraut 63 matreiðslumaður
9 Klara Hallgrímsdóttir Kvistavöllum 44 grunnskólakennari
10 Nanna Pétursdóttir Lækjargötu 32 tölvutæknifræðingur
11 Gísli Ásgeirsson Vallarbyggð 7 þýðandi
12 Hera Guðbrandsdóttir Lækjarkinn 10 afgreiðslukona
13 Sigmundur Helgi Valdimarsson Einibergi 27 verslunarmaður
14 Margrét Pétursdóttir Hringbraut 63 verkakona
15 Ragnheiður Hjálmarsdóttir Birkihlíð 6 kennaranemi
16 Edda Björgvinsdóttir Stekkjarkinn 17 leikkona
17 Elías Már Guðnason Reynihvammi 3a landvörður
18 Hlíf Ingibjörnsdóttir Hverfisgötu 50 ferðamálafræðingur
19 Aðalbjörg Gunnarsdóttir Engihlíð 1 nemi
20 Aðalsteinn Eyþórsson Vörðustíg 7 myndlistarmaður
21 Sigurbergur Árnason Norðurvangi 44 arkitekt
22 Rannveig Traustadóttir Fjarðargötu 17 prófessor við HÍ

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: