Akranes 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Frjálslyndra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, Alþýðubandalagið 1 bæjarfulltrúa og Frjálslyndir (óflokksbundir) hlutu 1 bæjarfulltrúa en buðu fram 1966 sameiginlega undir merkjum Frjálslyndra kjósenda og hlutu þá þrjá bæjarfulltrúa.

Úrslit

akranes1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 388 18,85% 2
Framsóknarflokkur 481 23,37% 2
Sjálfstæðisflokkur 618 30,03% 3
Alþýðubandalag 307 14,92% 1
Frjálslyndir 264 12,83% 1
Samtals gild atkvæði 2.058 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 20 0,96%
Samtals greidd atkvæði 2.078 91,30%
Á kjörskrá 2.276
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valdimar Indriðason (D) 618
2. Daníel Ágústínunsson (B) 481
3. Guðmundur Vésteinsson (A) 388
4. Jósef H. Þorgeirsson (D) 309
5. Ársæll Valdimarsson (G) 307
6. Hannes R. Jónsson (H) 264
7. Björn H. Björnsson (B) 241
8. Ólafur Guðbrandsson (D) 206
9. Þorvaldur Þorvaldsson (A) 194
Næstir inn vantar
Guðmundur Pálmason (G) 82
Ólafur Guðbrandsson (B) 102
Þorsteinn Ragnarsson (H) 125
Ásthildur Einarsdóttir (D) 159

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi Daníel Ágústínusson, fv.bæjarstjóri Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari Björn H. Björnsson, framkvæmdastjóri Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur
Guðjón Finnbogason, verslunarmaður Ólafur Guðbrandsson, vélvirkjameistari Gísli Sigurðsson, húsasmiður
Skúli Þórðarson, form.Verkal.fél. Akraness Guðmundur Hermannsson, kennari Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarkona
Ríkarður Jónsson, málarameistari Skarphéðinn Árnason, verkamaður Guðjón Guðmundsson, skrifstofumaður
Bára Daníelsdóttir, húsfrú Ásgeir R. Guðmundsson, fulltrúi Marselía Guðjónsdóttir, frú
Leifur Ásgrímsson, húsasmiður Ragnheiður Guðbjartsdóttir, frú Viðar Karlsson, skipstjóri
Haukur Ármannsson, fisksali Sigurdór Jóhannsson, rafvirkjameistari Sigurður Ólafsson, sjúkrahúsráðsmaður
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Guðmundur Hallgrímsson, blikksmiður Halldór Sigurðsson, fulltrúi
Jóhannes Finnsson, sjómaður Kristján Pétursson, skipstjóri Haraldur Sturlaugsson, nemandi
Arnór Ólafsson, múrarameistari Samúel Þór Samúelsson, húsasmíðameistari Baldur Guðjónsson, verslunarmaður
Svala Ívarsdóttir, húsfrú Karl Elíasson, verkamaður Guðmundur Sigurðsson, eftirlitsmaður
Kristján Pálsson, bifreiðastjóri Þorvaldur Loftsson, vélvirki Hörður Pálsson, bakari
Guðmundur Sveinbjörnsson, deildarstjóri Kristín Árnadóttir, frú Hróðmar Hjartarson, rafvirki
Guðmundur Kr. Ólafsson, ritari Verkal.f.Akraness Guðmundur Samúelsson, húsasmiður Ágúst Sveinsson, verkstjóri
Bogi Sigurðsson, bifvélavirki Kjartan Guðjónsson, stýrimaður Fríða Proppé, lyfsali
Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur Þorgils Stefánsson, yfirkennari Jóhann Jakobsson, efnaverkfræðingur
Hálfdán Sveinsson, fv.bæjarstjóri Ólafur J. Þórðarson, bókari Njáll Guðmundsson, skólastjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi Frjálslyndra
Ársæll Valdimarsson, bifreiðastjóri Hannes R. Jónsson, verslunarstjóri
Guðmundur Pálmason, skipstjóri Þorsteinn Ragnarsson, blikksmiður
Bjarnfríður Leósdóttir, frú Einvarður Albertsson, vélvirki
Jóhann Ársælsson, skipasmiður Lúðvík Jónsson, meinatæknir
Hafsteinn Sigurbjörnsson, pípulagningameistari Aðalheiður Hákonardóttir, frú
Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari Stefán Sigurðsson, hdl.
Árni Ingimundarson, húsasmiður Herdís Ólafsdóttir, frú
Gunnar H. Bjarnason, verkamaður Magnús B. Andrésson, verkamaður
Jón Z. Sigríksson, verkamaður Guðmundur Garðarsson, ljósmyndari
Árni Daníelsson, verkstjóri Helgi Guðmundsson, vélstjóri
Tómas Runólfsson, húsgagnasmiður Björgvin Hjaltason, verkamaður
Árni Ingvarsson, sjómaður Sigurður Sigurðsson, rafvirki
Smári Hannesson, rafvirki Jónas Björgvinsson, iðnrekandi
Þórdís Kristjánsdóttir, frú Einar B. Júlíusson, vélvirki
Knútur Gunnarsson, bólstrari Dagný Hauksdóttir, frú
Guðjón Þ. Ólafsson, vélvirki Elías Þórðarson, verslunarmaður
Páll Jóhannsson, vélvirki Ársæll Eyleifsson, sjómaður
Jón Mýrdal Sigurðsson, skipasmiður Kristján Söebeck, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur  — frambjóðendur Sjálfstæðisflokkur
Arnór G. Ólafsson, múrarameistari 1. Valdimar Indraiðson, framkvæmdastjóri 693 atkv.
Bára Daníelsdóttir, húsfrú 2. Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur 559 atkv.
Bogi Sigurðsson, bifvélavirki 3. Gísli Sigurðsson, húsasmiður 478 atkv.
Elías Þórðarson, verslunarmaður 4. Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarkona 445 atkv.
Guðjón Finnbogason, verslunarmaður 5. Guðjón Guðmundsson, skrifstofumaður 433 atkv.
Guðmundur Kr. Ólafsson, skrifstofumaður 6. Marselía Guðjónsdóttir, húsmóðir 356 atkv.
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi 7. Viðar Karlsson, skipstjóri 355 atkv.
Haukur Ármannsson, fisksali 8. Sigurður Ólafsson, sjúkrahúsráðsmaður 329 atkv.
Jóhannes Finnsson, sjómaður 9. Jóhann Jakobsson, efnaverkfræðingur 318 atkv.
Jóhannes Jónsson, bakari 798 gild atkvæði
Kristján Guðmundsson, verkamaður Aðrir:
Kristján Pálsson, bifreiðarstjóri Ágúst Sveinsson, verkstjóri
Leifur Ásgrímsson, húsasmiður Baldur Guðjónsson, verslunarmaður
Rannveig E. Hálfdánardóttir, húsfrú Fríða Proppé, lyfsali
Ríkharður Jónsson, málarameistari Guðmundur Sigurðsson, bifreiðaeftirlitsmaður
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Halldór Sigurðsson, fulltrúi
Skúli Þórðarson, verkamaður Haraldur Sturlaugsson, samvinnuskólanemi
Svala Ívarsdóttir, húsfrú Hróðmar Hjartarson, rafvirki
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari Hörður Pálsson, bakari
Þráinn Sigurðsson, iðnnemi Njáll Guðmundsson, skólastjóri
Framsóknarflokkur
1. Daníel Ágústínusson, fv.bæjarstjóri
Daníel hlaut 93% í 1.sæti og 99% í 1.-3. sæti
2. Þorgils Stefánsson, yfirkennari
3. Ólafur Guðbrandsson, vélvirkjameistari
80 kusu eða 70%
Þorgils vildi ekki taka sætið og var Björn H. Björnsson
framkvæmdastjóri fluttur upp.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 3.3.1970, 10.3.1970, 25.3.1970, 25.4.1970, Magni 25.3.1970, 15.5.1970, Morgunblaðið 13.3.1970, 19.3.1970, 1.4.1970, Tíminn 11.3.1970, 20.3.1970, Vísir 13.3.1970 og Þjóðviljinn 19.3.1970.