Mýrdalshreppur 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Umbótasinna. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt frá 1984 (þegar sveitarfélagið varð til). Umbótasinna hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn hvor flokkur. Aðeins munaði 3 atkvæðum á Framsóknarflokki og Umbótarsinnum.

Úrslit

mýrdals

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 124 34,83% 2
Sjálfstæðisflokkur 105 29,49% 2
Umbótasinnar 127 35,67% 3
Samtals gild atkvæði 356 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 22 5,82%
Samtals greidd atkvæði 378 82,00%
Á kjörskrá 461
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Þ. Guðmundsson (Z) 127
2. Guðmundur Elíasson (B) 124
3. Finnur Bjarnason (D) 105
4. Sigríður Magnúsdóttir (Z) 64
5. Kolbrún Matthíasdóttir (B) 62
6. Tómas J. Pálsson (D) 53
7. Þórir N. Kjartansson (Z) 42
Næstir inn vantar
Reynir Ragnarsson (B) 4
Sigríður Pálsdóttir (D) 23

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Z-listi Umbótasinna
Guðmundur Elíasson, Pétursey Finnur Bjarnason, Vík Vigfús Þ. Guðmundsson, Vík
Kolbrún Matthíasdóttir, Vík Tómas J. Pálsson, Litlu-Heiði Sigríður Magnúsdóttir, Stóru-Heiði
Reynir Ragnarsson, Vík Sigríður Tómasdóttir, Álftagróf Þórir N. Kjartansson, Vík
Einar Klemensson, Presthúsum Sigríður Karlsdóttir, Vík Steinþór Vigfússon, Brekkum 1
Svanhvít M. Sveinsdóttir, Vík Arnar V. Halldórsson, Brekkum Margrét Guðmundsdóttir, Vatnsskarðshólum
Málfríður Eggertsdóttir, Vík Ómar H. Halldórsson, Suður-Hvammi Árni Oddsteinsson, Vík
Símon Gunnarsson, Vík Áslaug Vilhjálmsdóttir, Vík Bergur Örn Eyjólfs, Vík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 10.6.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: