Reyðarfjörður 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra borgara og framsóknarmanna, listi Alþýðubandalags og listi Frjáls framboðs. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Frjálst framboð hlaut 1 hreppsnefndarmann en hin framboðin þrjú 2 hreppsnefndarmenn hvort.

Úrslit

reyðarfj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 112 24,72% 2
Óháðir borg. /Framsókn. 120 26,49% 2
Alþýðubandalag 122 26,93% 2
Frjálst framboð 99 21,85% 1
Samtals gild atkvæði 453 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 2,58%
Samtals greidd atkvæði 465 90,47%
Á kjörskrá 514
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Ragnarsson (G) 122
2. Jón Guðmundsson (F) 120
3. Hilmar Sigurjónsson (D) 112
4. Þorvaldur Aðalsteinsson (H) 99
5. Jón Pétur Bóasson (G) 61
6. Kjartan Hreinsson (F) 60
7. Þorgrímur Jörgensen (D) 56
Næstir inn vantar
Kjartan Hreinsson (F) 14
3. maður G-lista 47
3. maður F-lista 49

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Óháðra borgara og framsóknarmanna
Hilmar Sigurjónsson Jón Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Þorgrímur Jörgensen Kjartan Hreinsson, dýralæknir
Einar Baldursson, framkvæmdastjóri
Guðlaugur Kristjánsson, vélvirki
Guðjón Þórarinsson, rekstrarstjóri
Hallgerður Högnadóttir, skrifstofumaður
Jón Kr. Beck, byggingameistari
Björn Egilsson, bifvélavirki
Ríkharður Einarsson, bifvélavirki
Borgþór Guðjónsson, verktaki
Friðrikka J. Sigurgeirsdóttir, verslunarmaður
Sigfús V. Sigfússon, bifreiðastjóri
Rúnar Halldórsson, múrari
Sigfús Þ. Guðlaugsson, rafveitustjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi Frjáls framboðs
Árni Ragnarsson Þorvaldur Aðalsteinsson
Jónas Pétur Bóasson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 10.5.1990 og Morgunblaðið 29.5.1990.