Suðurkjördæmi 2016

Ellfu framboð komu fram í Suðurkjördæmi. Þau voru A-listi Bjartrar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar, F-listi Flokks fólksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Haraldur Einarsson (þingmaður frá 2013) og Páll Jóhann Pálsson (þingmaður frá 2013) Framsóknarflokki gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Ragnheiður Elín Árnadóttir (þingmaður frá 2007) sem leitt hafði lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu lenti í 4. sæti í prófkjöri flokksins og gaf ekki kost á sér á framboðslista.

Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsóknarflokki, Ásmundur Friðriksson, Vilhjálmur Árnason og Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokki og Oddný S. Harðardóttir (u) voru endurkjörin. Páll Magnússon Sjálfstæðisflokki, Jóna Sólveig Elínardóttir Viðreisn, Smári McCarthy Pírötum og Ari Trausti Guðmundsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði komu ný inn en Páll Valur Björnsson Bjartri framtíð náði ekki kjöri.

Úrslit

su

2016 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 1.565 5,79% 0
Framsóknarflokkur 5.154 19,08% 2
Viðreisn 1.983 7,34% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.509 31,50% 4
Íslenska þjóðfylkingin 213 0,79% 0
Flokkur fólksins 973 3,60% 0
Píratar 3.458 12,80% 1
Alþýðufylkingin 74 0,27% 0
Samfylkingin 1.725 6,39% 0
Dögun 611 2,26% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 2.751 10,18% 1
Gild atkvæði samtals 27.020 100,00% 9
Auðir seðlar 741 2,66%
Ógildir seðlar 71 0,26%
Greidd atkvæði samtals 27.828 78,49%
Á kjörskrá 35.456
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Magnússon (D) 8.509
2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 5.154
3. Ásmundur Friðriksson (D) 4.255
4. Smári McCharthy (P) 3.458
5. Vilhjálmur Árnason (D) 2.836
6. Ari Trausti Guðmundsson (V) 2.751
7. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 2.577
8. Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 2.127
9. Jóna Sólveig Elínardóttir (C) 1.983
Næstir inn: vantar
Oddný S. Harðardóttir (S) 259 Landskjörin
Páll Valur Björnsson (A) 419
Oktavía Hrund Jónsdóttir (P) 509
Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 796
Halldór Gunnarsson (F) 1.011
Heiðar Guðný Ásgeirsdóttir (V) 1.216
Sturla Hólm Jónsson (T) 1.373
Kristín Traustadóttir (D) 1.407
Guðmundur Karl Þorleifsson (E) 1.771
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Ásmundur Friðriksson (D) 1,97%
Sigurður Ingi Jóhannsson (B) 0,97%
Jóhannes A. Kristbjörnsson (C) 0,96%
Smári McCharthy (P) 0,90%
Páll Magnússon (D) 0,82%
Unnur Brá Konráðsdóttir (D) 0,62%
Silja Dögg Gunnarsdóttir (B) 0,41%
Ari Trausti Guðmundsson (V) 0,33%
Vilhjálmur Árnason (D) 0,31%
Jóna Sólveig Elínardóttir (C) 0,30%
Þórólfur Júlían Dagsson (P) 0,29%
Oddný G. Harðardóttir (S) 0,23%
Oktavía Hrund Jónsdóttir (P) 0,20%
Ísak E. Kristinsson (D) 0,18%
Ólafur Þór Ólafsson (S) 0,17%
Einar Freyr Elínarson (B) 0,14%
Kristín Traustadóttir (D) 0,13%
Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (D) 0,13%
Arna Ír Gunnarsdóttir (S) 0,12%
Ingunn Guðmundsdóttir (C) 0,05%
Daníel Arnarsson (V) 0,04%
Ásgerður K. Gylfadóttir (B) 0,02%

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Páll Valur Björnsson í 1.sæti var í 12.sæti á lista Samfylkingar 2009 og í 1.sæti á lista Samfylkingar í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Lovísa Hafsteinsdóttir í 3.sæti var í 6.sæti á lista Beinnar leiðar í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Jasmina Cmac í 4.sæti var í 5.sæti á lista Frjáls afls í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Eyrún Björg Magnúsdóttir í 5.sæti var í 5.sæti á lista Dizkólistans í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 1998. Bjarni Benediktsson í 6.sæti var í 14.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2003. Ottó Marvin Gunnarsson í 8.sæti var í 12. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2009 og í 11. sæti á lista Framsóknarflokksins við sveitarstjórnarkosningarnar í Sveitarfélaginu Hornafirði 2010. Helga Sigrún Harðardóttir í 19. sæti var þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2008-2009, hún var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2009, var í 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2007 og í 5.sæti 2003.

Viðreisn: Ingunn Guðmundsdóttir í 3.sæti var kjörin bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Selfossi 1990 og 1994 og fyrir sama flokk í Sveitarfélaginu Árborg 1998 og 2002. Gunnar Þóarinsson í 4.sæti er bæjarfulltrúi fyrir Beina leið í Reykjanesbæ, kjörinn 2014, og var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kosningunum 2010. Kristín María Birgisdóttir í 5.sæti var í 6.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2003 og var kjörin bæjarfulltrúi Grindavíkurlistans í bæjarstjórnarkosningunum 2010 og 2014. Sigurjón Vídalín Guðmundsson í 6.sæti var í 12. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 1998. Skúli Thoroddsen í 12.sæti tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi 2009, lenti í 7.sæti og tók ekki sæti á lista. Hann tók einnig þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi fyrir kosningarnar 1999 en var ekki meðal átta efstu. Skúli tók þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjanesbæ 2002, lenti í 7.sæti og tók ekki sæti á lista. Skúli var í 6.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1986. Guðbjörg Ingimundardóttir í 13.sæti var í 8.sæti á lista Frjáls afls í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Hún var áður í framboði á listum Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ 1998 og 2002 og í Keflavík 1990. Þórunn Benediktsdóttir í 15.sæti var á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Keflavík 1986.

Íslenska þjóðfylkingin: Baldvin Örn Arnarson í 8.sæti var í 14.sæti á lista Flokks heimilanna í Suðurkjördæmi 2013.

Flokkur fólksins: Halldór Gunnarsson í 1.sæti leiddi lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013 en sama ár bauð hann sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins. Ólafur Ragnarsson í 8.sæti var á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2009. Ásberg Lárentsínusson í 20.sæti var á lista Samfylkingar og óháðra í sveitarstjórnarkosningunum í Sveitarfélaginu Ölfusi 2006.

Píratar: Álfheiður Eymarsdóttir í 4.sæti var í 2.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013. Kári Jónsson í 10.sæti var í 9.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Suðurkjördæmi 2013. Hólmfríður Bjarnadóttir í 11.sæti var í 5.sæti á lista Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1987, í 1.sæti á sameiginlegum lista Þjóðarflokksins og Flokks mannsins í sama kjördæmi 1991 og í 5.sæti á lista Þjóðvaka í Norðurlandskjördæmi vestra í kosningunum 1995. Var í 13.sæti á lista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra 2010. Var í Sjálfstæðisflokknum fram á 9. áratuginn.

Samfylking: Magnús Kjartansson í 14.sæti var í 8.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosningarnar 1994 og í 4.sæti á Hafnarfjarðarlistanum (sérframboði sjálfstæðismanna) við kosningarnar 1998. Kristján Gunnarsson í 17.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 1990, í 3.sæti fyrir Alþýðuflokkinn í Reykjanesbæ í kosningunum 1994 og í 3.sæti fyrir Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks í Reykjanesbæ 1998. Kristín Á. Guðmundsdóttir í 18.sæti var í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Karl Steinar Guðnason í 19.sæti var alþingismaður Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1978-1993. Margrét Frímannsdóttir í 20.sæti var alþingismaður Suðurlands og Suðurkjördæmis 1987-2007, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar Samfylkingu.

Dögun: Sturla Jónsson í 1.sæti var í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í kosningunum 2009 og hann leiddi lista með nafninu Sturla Jónsson K-listi í kosningunum 2013 í sama kjördæmi. Hann bauð sig fram til forseta í forsetakosningunum 2016. Þorsteinn Árnason í 12. sæti var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurlandskjördæmi 1999, í 15.sæti í Norðvesturkjördæmi 2007 og í 10.sæti í sama kjördæmi 2009. Guðmundur Óskar Hermannsson var í 20.sæti var í 8.sæti á lista Frjálslyndaflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999, í 20.sæti í Suðurkjördæmi 2007 og 2009.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ari Trausti Guðmundsson í 1.sæti var í 11.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi í kosningunum 1974. Hann bauð sig fram til embættis Forseta Íslands 2012.

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Páll Valur Björnsson, alþingismaður, Grindavík 1. Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi
2. Þórunn Pétursdóttir, landgræðsluvistfræðingur, Reykjavík 2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
3. Lovísa Hafsteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjanesbæ 3. Ásgerður K. Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur, Höfn
4. Jasmina Cmac, stjórnmálafræðinemi, Reykjanesbæ 4. Einar Freyr Elínarson, ferðaþjónustu- og sauðfjárbóndi, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshr.
5. Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi 5. Sæbjörg M. Erlingsdóttir, nemi, Grindavík
6. Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 6. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri, Selfossi
7. Valgerður B. Pálsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ 7. Hjörtur Waltersson, tölvunarfræðingur, Grindavík
8. Ottó Marvin Gunnarsson, sölumaður og ráðgjafi, Höfn 8. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
9. Atli Mar Björnsson, ferðaþjónustubóndi, Breiðabólstað 2, Svf.Hornafirði 9. Guðmundur Ómar Helgason, bóndi, Lambhaga, Rangárþingi ytra
10. Sigríður Eygló Gísladóttir, ljósmyndari, Grindavík 10.Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur, Höfn
11. Lárus Ingi Magnússon, verkefnastjóri, Reyjanesbæ 11.Stefán Geirsson, bóndi, Gerðum 2, Flóahreppi
12. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi 12.Jón Sigurðsson, verkstjóri, Sandgerði
13. Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík 13.Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Læk, Ölfusi
14. Ólöf Helga Pálsdóttir, leiðbeinandi og þjálfari, Grindavík 14.Ármann Örn Friðriksson, nemi, Höfn
15. Jónas Bergmann Magnússon, kennari, Hvolsvelli 15.Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari, Selfossi
16. Ólafur Þór Valdemarsson, húsasmiður, Selfossi 16.Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi, Bollakoti, Rangárþingi eystra
17. Estelle M. Burgel, kennari, Selfossi 17.Jóhannes Gissurarson, bóndi, Herjólfsstöðum 1, Skaftárhreppi
18. Sólveig Ólafsdóttir, kennari og húsmóðir, Kirkjubæjarklaustri 18.Sæbjörg M. Vilmundsdóttir, eftirlaunaþegi, Grindavík
19. Helga Sigrún Harðardóttir, lögfræðingur og fv.alþingismaður, Kópavogi 19.Haraldur Einarsson, alþingismaður, Urriðafossi, Flóahreppi
20. Heimir Eyvindarson, kennari, Hveragerði 20.Páll Jóhann Pálsson, alþingismaður, Grindavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jóna Sólveig Elínardóttir, aðjúnkt, Reykjavík 1. Páll Magnússon, fjölmiðlamaður, Vestmannaeyjum
2. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, lögmaður, Reykjanesbæ 2. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Garði
3. Ingunn Guðmundsdóttir, deildarstjóri, Selfossi 3. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður, Grindavík
4. Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ 4. Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður, Hvolsvelli
5. Kristín María Birgisdóttir, kennari, Grindavík 5. Kristín Traustadóttir, viðskiptafræðingur, Selfossi
6. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur, Selfossi 6. Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
7. Þóra G. Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri í ferðaþjónustu, Garðabæ 7. Ísak Erni Kristinsson, þjónustufulltrúi, Reykjanesbæ
8. Skúli Kristinn Skúlason, sjómaður, Þorlákshöfn 8. Brynjólfur Magnússon lögfræðingur, Þorlákshöfn
9. Júlía Jörgensen, framhaldsskólakennari, Reykjanesbæ 9. Lovísa Rósa Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri, Háhóli, Svf.Hornafirði
10. Haukur Már Stefánsson, verkfræðingur, Hveragerði 10. Jarl Sigurgeirsson, tónlistarkennari, Vestmannaeyjum
11. Sigurbjörg Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi 11. Laufey Sif Lárusdóttir, umhverfisskipulagsfræðingur, Hveragerði
12. Skúli Thoroddsen, lögmaður, Reykjanesbæ 12. Jón Bjarnason, bóndi, Hvítárdal, Hrunamannahreppi
13. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari, Reykjanesbæ 13. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, sjúkraþjálfari, Hellu
14. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ 14. Bjarki V. Guðnason, sjúkraflutningamaður, Kirkjubæjarklaustri
15. Þórunn Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Reykjanesbæ 15. Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari, Selfossi
16. Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur, Reykjanesbæ 16. Þorkell Ingi Sigurðsson, framhaldsskólanemi, Selfossi
17. Dóra Sjöfn Stefánsdóttir, þjónusturáðgjafi, Hellu 17. Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, hjúkrunarnemi, Vestmannaeyjum
18. Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 18. Alda Agnes Gylfadóttir, framkvæmdastjóri, Grindavík
19. Heiða Björg Gústafsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur, Reykjanesbæ 19. Sandra Ísleifsdóttir,  húsmóðir, Vestmannaeyjum
20. Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri, Selfoss 20.  Geir Jón Þórisson, fv. Lögreglumaður, Vestmannaeyjum
E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar F-listi Flokks fólksins
1. Guðmundur Karl Þorleifsson, rafmagnsiðnfræðingur, Kópavogi 1. Halldór Gunnarsson, fv. sóknarprestur, Hvolsvelli
2. Reynir Heiðarsson, byggingastjóri, Rein, Ölfusi 2. Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki, Reykjanesbæ
3. Arna Dís Kristinsdóttir, öryrki, Vestmannaeyjum 3. Aðalheiður Ásdís Þórudóttir, ferðaþjónustufulltrúi, Reykjanesbæ
4. Mikael Þorsteinsson, verslunarmaður, Laugarvatni 4. Margrét Tryggvadóttir, kennari, Hvolsvelli
5. Hrafnhildur Sumarliðadóttir, hótelstjóri, Reykjanesbæ 5. Margrét Kristín Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri, Langholti 3, Flóahreppi
6. María Magnúsdóttir , hjúkrunarfræðingur, Reykjanesbæ 6. Sigurgeir Jónsson, sjómaður, Sandgerði
7. Sif Gylfadóttir, öryrki, Vestmannaeyjum 7. Reynir Sigursteinsson, sjómaður, Sandgerði
8. Baldvin Örn Arnarson, flugvallarstarfsmaður, Reykjanesbæ 8. Jósefína Friðriksdóttir, kennari, Selfossi
9. Guðjón Egilsson , öryrki, Vestmannaeyjum 9. Snjólaug Ásta Hauksdóttir, leiðbeinandi, Reykjanesbæ
10.Sigríður Guðný Sædal, naglafræðingur, Vestmannaeyjum 10.Ólafur Ragnarsson, fv.skipstjóri, Vestmannaeyjum
11.Guðjón I. Hilmarsson, rafvirki, Reykjanesbæ 11. Linda Björk Halldórsdóttir, fv. verslunarmaður, Reykjanesbæ
12.Steindór Sigursteinsson, verkamaður, Hvolsvelli 12.Helga Hansdóttir, matráður, Hvolsvelli
13.Unnsteinn Egill Kristinsson, vélsmiður, Reykjanesbæ 13.Bára Sólmundsdóttir, fv.læknafulltrúi, Sólheimum, Rangárþingi eystra
14.Jón Oddur Guðmundsson, rafvirki, Kópavogi 14. Málfríður Jónsdóttir, verkakona, Hvolsvelli
15. Sigurbjörn Ágúst Ragnarsson, iðnfræðingur, Reykjanesbæ 15. Helgi Ingvarsson, fv. landpóstur, Sólheimum, Rangárþingi eystra
16.Jón Sigurðsson, byggingameistari, Reykjanesbæ 16.Ómar Baldursson, flutningabílstjóri, Reykjanesbæ
17.Fannar Levy Benediktsson, verkamaður, Reykjavík 17.Sveinbjörn Benediktsson, fv.bóndi, Brunavölum, Rangárþingi eystra
18.Guðjón Jóhannsson, sjómaður, Þorlákshöfn 18.Jóhanna E. L. Christensen, ræstitæknir, Hvolsvelli
19.Guðrún Birna Smáradóttir, öryrki, Reykjavík 19. Júlíus P. Guðjónsson, fv. stórkaupmaður, Hvolsvelli
20.Tyler Jónsson, bifvélavirki, Rein, Ölfusi 20. Ásberg Lárentsínusson, formaður FEB í Ölfusi, Þorlákshöfn
P-listi Pírata R-listi Alþýðufylkingarinnar
1. Smári McCharthy, tæknistjóri, Reykjavík 1. Guðmundur Sighvatsson, byggingarfræðingur, Reykjanesbæ
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík 2. Erna Lína Baldvinsdóttir, nemandi, Reykjanesbæ
3. Þórólfur Júlían Dagsson, fisktæknir, Reykjanesbæ 3. Sigurjón Sumarliði Guðmundsson, nemandi, Reykjavík
4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Selfossi 4. Helgi Ás Helgason, sendill, Reykjanesbæ
5. Elsa Kristjánsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 5. Jón Múli Egilsson Prunner, nemandi, Reykjavík
6. Kristinn Ágúst Eggertsson, deildarstjóri, Selfossi 6. Unnur Snorradóttir, nemandi, Reykjavík
7. Trausti Björgvinsson, húsvörður, Reykjanesbæ 7. Íris Helga Guðlaugsdóttir, atvinnulaus, Reykjanesbæ
8. Albert Svan Sigurðsson, umhverfislandfræðingur, Reykjanesbæ 8. Íris Dröfn Bjarnadóttir, öryrki, Reykjanesbæ
9. Valgarður Reynisson, sagnfræðingur, Laugarvatni 9. Arna Björk Bjarnadóttir, öryrki, Reykjanesbæ
10.Kári Jónsson, bílstjóri, Sandgerði 10.Bjarni Gunnar Kristjánsson, nemandi, Reykjarvík
11.Hólmfríður Bjarnadóttir, eftilaunaþegi, Reykjanesbæ 11.Bjartmey Jenný Jónsdóttir, nemandi, Reykjanesbæ
12.Ármann Halldórsson, tæknifræðingur, Grindavík 12.Ólína Erna Jakobsdóttir, afgreiðslukona, Reykjanesbæ
13.Jack Hrafnkell Daníelsson, öryrki, Selfossi 13.Ásta Sóley Hjálmarsdóttir, nemandi, Reykjanesbæ
14.Marteinn Þórsson, kvikmyndagerðarmaður, Hveragerði 14.Dalbert Þór Arnarsson, verkamaður, Reykjanesbæ
15.Halldór Berg Harðarson, alþjóðafræðingur, Sandgerði 15.Björn Geirsson, nemandi, Reykjavík
16.Viljálmur Geir Ásgeirsson, rithöfundur, Hollandi 16.Sigurjón Tryggvi Bjarnason, nemandi, Reykjavík
17.Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki, Selfossi 17.Erna Lína Alfreðsdóttir, öryrki, Reykjanesbæ
18.Elvar Máni Svansson, kennari, Brautarholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 18.Andrea Lind Arnarsdóttir, nemandi, Kópavogi
19.Andri Steinn Harðarson, háskólanemi, Sandgerði 19.Birkir Þór Kristjánsson, afgreiðslumaður, Reykjavík
20. Örn Karlsson, vélaverkfræðingur, Ölfusi 20.Hafdís Baldvinsdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ
S-listi Samfylkingar T-listi Dögunar
1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður, Garði 1. Sturla Hólm Jónsson, atvinnubílstjóri og verktaki, Reykjavík
2. Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 2. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, kennari og náms- & starfsráðgjafi, Reykjanesbæ
3. Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 3. Bjarni Bergmann Vilhjálmsson, atvinnubílstjóri, Reykjanesbæ
4. Guðmundur Oddgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 4. Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir, BA í sálfræði og nemi í HÍ, Hafnarfirði
5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 5. Davíð Páll Sigurðsson, afgreiðslumaður, Reykjanesbæ
6. Miralem Hazeta, húsvörður, Höfn í Hornafirði 6. Sigrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur, Selfossi
7. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 7. Haukur Hilmarsson, rágjafi í fjármálahegðun, Reykjanesbæ
8. Marinó Örn Ólafsson, háskólanemi, Reykjanesbæ 8. Sigurður Haraldsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
9. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Skarði, Rangárþingi ytra 9. Steinþór Ágústsson, sjómaður, Vestmannaeyjum
10. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 10. María Líndal, byggingafræðingur, Reykjanesbæ
11. Andri Þór Ólafsson, vaktstjóri, Sandgerði 11. Jón Grétar Hafsteinsson, matvælafr.og framhaldsskólak., Byggðarhorni, Svf.Árborg
12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, öryrki, Hveragerði 12. Þorsteinn Árnason, vaktmaður, Selfossi
13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir, lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 13. Óskar Hrafn Ólafsson, skipstjóri, Hafnarfirði
14. Magnús Kjartansson, hljómlistarmaður, Hafnarfirði 14. Eyrún Sif Rögnvaldsdóttir, húsmóðir og nemi, Reykjanesbæ
15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir,deildarstjóri, Reykjanesbæ 15. Kristófer Sturluson, verkamaður, Reykjavík
16. Ingimundur Bergmann, formaður Félags kjúklingabænda, Vatnsenda, Svf. Árborg 16. Geir Elvar Gylfason Hansen, verkamaður, Kópavogi
17. Kristján G. Gunnarsson formaður VSFK,  Reykjanesbæ 17. Þór Snorrason, vélamaður, Reykjanesbæ
18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Selfossi 18. Karitas Ósk Þorsteinsdóttir, stílisti, Reykjavík
19. Karl Steinar Guðnason, fv.alþingismaður, Reykjanesbæ 19. Sigurður H. Brynjólfsson, skipsstjóri, Bíldudal
20. Margrét Frímannsdóttir, fv.alþingismaður, Kópavogi 20. Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Laugarvatni
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs V-listi frh.
1. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, Reykjavík 11. Einar Sindri Ólafsson, nemi, Selfossi
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Ljótarstöðum, Skaftárhreppi 12. Ida Løn, framhaldsskólakennari, Árnesi, Ölfusi
3. Daníel E. Arnarsson, háskólanemi, Hafnarfirði 13. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarkona, Hafnarfirði
4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ 14. Einar Bergmundur Þorgerðarson Básarson, þróunarstjóri, Alviðru, Ölfusi
5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 15. Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
6. Þorvaldur Örn Árnason, eftirlaunamaður, Vogum 16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður, Vestmannaeyjum
7. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi, Höfn 17. Steinarr Guðmundsson, verkamaður, Höfn
8. Gunnar Þórðarson, tónskáld, Reykjavík 18. Svanborg R. Jónsdóttir, dósent, Stóra-Núpi 1, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
9. Hildur Ágústsdóttir, kennari, Hvolsvelli 19. Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík
10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ 20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi, Skaftholti 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi


Prófkjör

Framsóknarflokkur

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hlaut 147 atkvæði (100%) í 1.sæti. Silja Dögg Gunnarsdóttir var ein í kjöri í 2.sæti. Einar Freyr Elínarson hlaut 3.sæti og Ásgerður Gylfadóttir 4.sæti. Auk þeirra var Fjóla Hrund Björnsdóttir í kjöri.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
Páll Magnússon 1771 45,4% 2195 56,3% 2462 63,1% 2622 67,2% 2812 72,1%
Ásmundur Friðriksson 895 22,9% 1928 49,4% 2304 59,1% 2561 65,6% 2761 70,8%
Vilhjálmur Árnason 34 0,9% 390 10,0% 1826 46,8% 2322 59,5% 2709 69,4%
Ragnheiður Elín Árnadóttir 1021 26,2% 1479 37,9% 1771 45,4% 2020 51,8% 2271 58,2%
Unnur Brá Konráðsdóttir 38 1,0% 786 20,1% 1211 31,0% 1642 42,1% 2036 52,2%
Aðrir 142 3,6% 1024 26,2% 2129 54,6% 4437 113,7% 6916 177,3%
3901 7802 11703 15604 19505
Aðrir
Árni Johnsen, fv.alþingismaður
Bryndís Einarsdóttir
Brynjólfur Magnússon
Ísak Ernir Kristinsson
Kristján Óli Níels Sigmundsson
Oddgeir Ágúst Ottesen
 Píratar
1. Smári McCharthy
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir
3. Þórólfur Júlían Dagsson
4. Álfheiður Eymarsdóttir
5. Elsa Kristjánsdóttir
6. Kristinn Ágúst Eggertsson
7. Trausti Björgvinsson
8. Albert Svan Sigurðsson
9. Valgarður Reynisson
10. Kári Jónsson
11. Hólmfríður Bjarnadóttir
12. Ármann Halldórsson
13. Jack Hrafnkell Daníelsson
14. Marteinn Þórsson
15. Halldór Berg Harðarson
16. Viljálmur Geir Ásgeirsson
17. Sigurður Ágúst Hreggviðsson
18. Elvar Máni Svansson
19. Andri Steinn Harðarson
20. Örn Karlsson
21. Sighvatur Lárusson
22. Friðrik Guðmundsson
23. Björn Helgason
24. Karl Oskar Svendsen
Elín Finnbogadóttir (hætti við)
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: