Ísafjörður 1930

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkurinn hlaut 6 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 4 en Framsóknarflokkurinn náði ekki manni kjörnum. Athygli vekur að bæjarfulltrúar voru 10 en stóðu ekki á oddatölu eins og venja er.

ÚrslitÍsafj

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 620 58,99% 6
Framsóknarflokkur 50 4,76%
Sjálfstæðisflokkur 381 36,25% 4
Samtals gild atkvæði 1.051 100,00% 10
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 4 0,38%
Samtals greidd atkvæði 1.055 86,40%
Á kjörskrá 1.221
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Sigmundsson (Alþ.) 620
2. Bárður Tómasson (Sj.) 381
3. Finnur Jónsson (Alþ.) 310
4. Eiríkur Einarsson (Alþ.) 207
5. Jón Edwald (Sj.) 191
6. Vilmundur Jónsson (Alþ.) 155
7. Jón G. Maríasson (Sj.) 127
8. Sigurður Guðmundsson (Alþ.) 124
9.Páll Kristjánsson (Alþ.) 103
10. Ólafur Kárason (Sj. 95
Næstir inn: vantar
Kristján Jónsson (Fr.) 46
Ingimundur Guðmundsson (Alþ.) 47

Vegna breytinga á lista Sjálfstæðisflokksins færðist Jón G. Maríasson upp fyrir Ólaf Kárason. Það breytti því ekki að þeir hlutu báðir kosningu.

Framboðslistar:

A-listi Alþýðuflokks C-listi Framsóknarflokks B-listi Sjálfstæðisflokks
Jón H. Sigmundsson Kristján Jónsson, erindreki Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur
Finnur Jónsson Óiafur Guðmundsson Jón Edwald, konsúll
Eiríkur Einarsson Rögnvaldur Jónsson Ólafur Kárason, kaupmaður
Vilmundur Jónsson Guðmundur Jónsson frá Mosdal Jón G. Maríasson, bankaritari
Sigurður Guðmundsson Helgi Guðmundsson Sigurður Kristjánsson, kennari
Páll Kristjánsson, trésmiður Guðmundur Pétursson Tryggvi Jóakimsson, framkvæmdastjóri
Ingimundur Guðmundsson  Aðeins 6 nöfn voru á listanum Jóhann J. Eyfirðingu, kaupmaður
Jónas Tómasson Gísli Júlíusson, skipstjóri
Kristján Halldórsson Guðmundur Björnsson, kaupmaður
Halldór Ólafsson, múrari Helgi Guðbjartsson, bíóstjóri
Helgi Halldórsson Loptur Gunnarsson, kaupmaður
Bergsveinn Bergsveinsson Sveinbjörn Kristjánsson, fiskimatsmaður
Ólafur Ásgeirsson Ingólfur Jónsson, skipstjóri
Jón Jónsson Ingvar Pétursson, útgerðarmaður
Sigurjón Sigurbjörnsson Árni J. Auðuns, verslunarmaður
Hjálmar Hafliðason Jón Bjarnason, smiður
Páll Guðmundsson, skósm. Eiríkur Br. Finnsson, verkstjóri
Þorlákur Jónsson Bjarni Bjarnason, kaupmaður
Guðjón Magnússon Ingólfur Ketilsson, smiður
Jón M. Pétursson Ólafur Guðjónsson, síldv.formaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 29. desember 1929, Morgunblaðið 14. janúar 1930, Skutull 17. janúar 1930, Verkamaðurinn 21. desember 1929, Vesturland 7. janúar 1930, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 15. janúar 1930 og Vísir 29. desember 1929.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: