Suður Múlasýsla 1933

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Eysteinn Jónsson, skattstjóri (Fr.) 690 43,75% Kjörinn
Ingvar Pálmason, útgerðarmaður (Fr.) 669 42,42% Kjörinn
Magnús Gíslason, sýslumaður (Sj.) 587 37,22%
Jón Pálsson, dýralæknir (Sj. ) 446 28,28%
Jónas Guðmundsson, kennari (Alþ.) 333 21,12%
Árni Ágústsson, verkamaður (Alþ.) 180 11,41%
Arnfinnur Jónsson, skólastjóri (Komm.) 134 8,50%
Jens Figved, verslunarmaður (Komm.) 115 7,29%
3.154
Gild atkvæði samtals 1.577
Ógildir atkvæðaseðlar 69 4,19%
Greidd atkvæði samtals 1.646 64,73%
Á kjörskrá 2.543

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis